Færslur: 2017 Maí
04.05.2017 06:00
Röst SK 47, í Hafnarfjarðarhöfn
![]() |
1009. Röst SK 47, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017
03.05.2017 21:00
Hrefna, í Hafnarfjarðarhöfn - kom til landsins fyrir 30 - 40 árum
Þessi litli fallegi bátur kom til landsins fyrir 30 eða 40 árum og hefur alltaf verið í toppstandi. Báturinn er með 10 hestafla Sabb vél og með skiptiskrúfu. Hér kemur löng myndasyrpa sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók í Hafnarfjarðarhöfn í síðasta mánuði.
![]() |
||||||||||
|
|
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
03.05.2017 20:21
Jökull SK 16, í Hafnarfjarðarhöfn - öðruvísi myndir
![]() |
||||
|
|
![]() |
288. Jökull SK 16, Í Hafnarfjarðarhöfn © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017
03.05.2017 20:02
Ver NK 19, á Norðfirði
![]() |
||
|
|
![]() |
827. Ver NK 19, á Norðfirði © myndir Bjarni Guðmundsson
03.05.2017 19:20
Gullfari HF 290, Seaflower VE 8, Jökull SK 16 og Röst SK 47, í Hafnarfirði
![]() |
2068. Gullfari HF 290, 1430. Seaflower VE 8 og 288. Jökull SK 16, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017
![]() |
2068. Gullfari HF 290, 1430. Seaflower VE 8, 288. Jökull SK 16 og 1009. Röst SK 47, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017
03.05.2017 18:19
Guðrún GK 69 / Guðrún BA 127
![]() |
2085. Guðrún GK 69, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 21. nóv. 2009
![]() |
2085. Guðrún BA 127, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017
03.05.2017 17:18
Seaflower VE 8 og Jökull SK 16, í Hafnarfirði
![]() |
1430. Seaflower VE 8 og 288. Jökull SK 16, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017
03.05.2017 16:17
Otur HF 64, í Hafnarfirði
![]() |
2356. Otur HF 64, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017
03.05.2017 15:54
Stormur, á síðustu metrunum
![]() |
586. Stormur, stóð ekki lengi í Furu-mönnum, enda báturinn gjörónýtur, búinn að sökkva 4sinnum og reka upp í fjöru einu sinni. Sjálfsagt er þetta því síðasta myndin sem ég tek af bátnum © mynd Emil Páll, 3. maí 2017 |
03.05.2017 15:16
Sóley Sigurjóns GK 200, í Hafnarfirði
![]() |
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017
03.05.2017 14:15
Gullfari HF 290, í Hafnarfirði
![]() |
2068. Gullfari HF 290, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017
03.05.2017 13:14
Linda RE 44, Kópur HF 29 o.fl. í Hafnarfirði
![]() |
1560. Linda RE 44, 6443. Kópur HF 29 o.fl., í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017
03.05.2017 12:44
Áfram rifið úr Storminum sem virðist vera hálfgerð fúahrúga
![]() |
||||||
|
|
03.05.2017 12:13
Perla, á hinsta stað í Hafnarfirði
![]() |
1402. Perla, á hinsta stað í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017
03.05.2017 11:12
Stormur, tættur niður
![]() |
||||||
|
|

















































