Færslur: 2017 Maí
23.05.2017 18:19
Topas M-124-G, í Hammerfest, í Noregi í gær
![]() |
Topas M-124-G, í Hammerfest, í Noregi í gær © mynd Svafar Gestsson, 22. maí 2017
23.05.2017 17:18
Sommarøyværing F 500 H, í Hammerfest, í Noregi í gær
![]() |
Sommarøyværing F 500 H, í Hammerfest, í Noregi í gær © mynd Svafar Gestsson, 22. maí 2017
23.05.2017 16:21
Repparfjord F-8-KD o.fl. í Hammerfest, í Noregi í gær
![]() |
Repparfjord F-8-KD o.fl. í Hammerfest, í Noregi í gær © mynd Svafar Gestsson, 22. maí 2017
23.05.2017 15:16
Margir bátar í Hammerfest, í Noregi í gær
![]() |
Margir bátar í Hammerfest, í Noregi í gær © mynd Svafar Gestsson, 22. maí 2017
23.05.2017 14:15
Korsfjord, í Hammerfest, í Noregi í gær
![]() |
Korsfjord, í Hammerfest, í Noregi í gær © mynd Svafar Gestsson, 22. maí 2017
23.05.2017 13:14
Kjell Steinar o.fl. í Hammerfest, í Noregi í gær
![]() |
Kjell Steinar o.fl. í Hammerfest, í Noregi í gær © mynd Svafar Gestsson, 22. maí 2017
23.05.2017 12:13
Páll Jónsson GK 7 og Jóhanna Gísladóttir GK 557, í Grindavík í gær
![]() |
1030. Páll Jónsson GK 7 og 1076. Jóhanna Gísladóttir GK 557, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 22. maí 2017
23.05.2017 11:12
Keilir SI 145 og Þorsteinn ÞH 115, í Njarðvíkurhöfn í gær
![]() |
1420. Keilir SI 145 og 926. Þorsteinn ÞH 115, í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 22. maí 2017
23.05.2017 10:11
Valdimar GK 195, í Grindavík í gær
![]() |
2354. Valdimar GK 195, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 22. maí 2017
23.05.2017 09:10
Vörður EA 748 og Áskell EA 749, í Grindavík í gær
![]() |
2740. Vörður EA 748 og 2749. Áskell EA 749, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 22. maí 2017
23.05.2017 08:00
Karen, VN 89, í Havn, Færeyjum
![]() |
Karen, VN 89, í Havn, Færeyjum © mynd Jóanis Nielsen, 22. maí 2017
23.05.2017 07:00
Hamranes TG 664, í Hvalba, Færeyjum
![]() |
Hamranes TG 664, í Hvalba, Færeyjum © mynd jn.fo 22. maí 2017
23.05.2017 06:00
BR. Ísaksen F-31-H o.fl. í Hammerfest, Noregi í gær
![]() |
BR. Ísaksen F-31-H o.fl. í Hammerfest, Noregi í gær © mynd Svafar Gestsson, 22. maí 2017
22.05.2017 21:00
Skipsflök við Stykkishólm í máli og myndum og smá saga með
S.l. laugardag gengu þeir Sigurbrandur Jakobsson og Gunnar Th. niður í fjöru við Stykkishólm og skoðuðu bátsflök sem þar voru, sem sum hver í mörgum bútum. Birti ég nú myndir af flökunum sem Sigurbrandur tók, auk mynda af sömu bátum þegar þeir voru og hétu, en þær myndir eru úr mínu safni.
Mun ég birta í stórum dráttum sögu af þessum bátum, þó ég geri mér grein fyrir að einhver ágreiningur getur verið um hvaða bátar þetta eru:
334. Smíðuð í Svíþjóð 1941 og bar nöfnin Björg SU 9, Ingibjörg KE 114 og Ingibjörg SH 142. Mikill eldur kom upp í bátnum 24. ágúst 1977. Áhöfnin bjargaðist í gúmíbjörgunarbát. Báturinn var talinn ónýtur eftir brunann og tekinn af skrá 15. ág. 1979.
401. Smíðaður í Danmörku 1953 og bar nöfnin: Einar Hálfdáns ÍS 3, Kristján Hálfdáns ÍS 8, Farsæll SK 3 og Guðrún María SH 74. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 22. des. 1976.
762. Smíðaður í Danmörku 1958 og bar nöfnin: Heimir SU 100, Skagaröst KE 34, Skagaröst ST 34, Ingibjörg ST 37 og Ingibjörg BA 304, en man ekki framhaldið.
Hér koma myndirnar og texti undir þeim:
![]() |
334. Ingibjörg KE 114 í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1971-77
![]() |
401. Guðrún María SH 74 í slippnum í Stykkishólmi © mynd Emil Páll, á 8. áratug siðustu aldar.
![]() |
762. Skagaröst KE 34 © mynd Snorri Snorrason
![]() |
401. Guðrún María SH 74 eða Ingibjörg SH 142 sá innri og 762. Ingibjörg BA 304, sá fremri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 20. maí 2017
![]() |
1238. Fjalar Vagn SH 330 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 20. maí 2017
![]() |
Stefnið og Klussin af 762. Ingibjörgu BA 304 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 20. maí 2017
![]() |
Afturendinn með vélarundirstöðum af 762. Ingibjörgu BA 304 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 20. maí 2017
![]() |
334. Ingibjörg SH 142 eða 401. Guðrún María SH 74 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 20. maí 2017
![]() |
Framendinn af 762. Ingibjörgu BA 304 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 20. maí 2017
22.05.2017 20:21
Hlökk ST 66, að koma inn til Hólmavíkur
![]() |
2696. Hlökk ST 66, kemur að landi á Hólmavík
![]() |
2696. Hlökk ST 66, búinn að slá af ferðinni á Hólmavík
![]() |
2696. Hlökk ST 66, kominn að bryggju á Hólmavík
© myndir Jón Halldórsson, 16. sept. 2009

























