Færslur: 2016 Desember
18.12.2016 12:13
Tumi II, í Keflavíkurhöfn
![]() |
1747. Tumi II, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
18.12.2016 11:12
Magnús KE 46, í Grófinni, Keflavík
![]() |
1677. Magnús KE 46, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll
18.12.2016 10:11
Mundi Sæm SF 1, nú Vonin KE 10 og Drífa SH 400, nú GK 100, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
1631. Mundi Sæm SF 1, nú Vonin KE 10 og 795. Drífa SH 400, nú GK 100, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2008
18.12.2016 09:10
Hrönn KE 56, í Keflavíkurhöfn
![]() |
1601. Hrönn KE 56, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
18.12.2016 08:09
Númi KÓ 24, nú Máni (Dalvík) og Íslandsbersi HF 13 nú HU 113, í Hafnarfirði
![]() |
1487. Númi KÓ 24, nú Máni (Dalvík) og 2099. Íslandsbersi HF 13 nú HU 113, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 11. nóv. 2008
18.12.2016 07:08
Gréta SI 71, gerir sig klára til að draga Guðrúnu Björn HF 125, í pottinn
![]() |
1484. Gréta SI 71, gerir sig klára til að draga 76. Guðrúnu Björg HF 125 í pottinn © mynd Emil Páll, í nóv. 2008
18.12.2016 06:07
Hafborg RE 16, í Kópavogi í dag Beggi ÞH 343
![]() |
1350. Hafborg RE 16, í Kópavogi - í dag Beggi ÞH 343 © mynd Emil Páll, 2008
17.12.2016 21:00
Vonin KE 2 (hans Gulla Karls) ex Pálína SK 2 - syrpa öðruvísi en syrpur yfirleitt
Nú birtist syrpa tengd Voninni KE 2, en þó ekki eins og syrpur eru yfirleitt. Ástæðan er sú að Gulli á Voninni, ákvað að láta gera veggmynd eða raunar málverk af bátnum og tengja það rafmagni, þannig að úr yrði skemmtileg mynd eða ölluheldur jólaskraut, sem hann sett upp á íbúðarhúsi sínu við Sólvallargötu í Keflavík. Myndirnar sem hér koma sýna því vinnuna við að gera verkið og í lokin sést það komið upp á húsinu.
Það var Gunnlaugur Hólm, dóttursonur Gulla á Voninni, sem kom myndum þessum til mín og sendi ég honum þakkir fyrir.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
17.12.2016 20:40
Jón á Hofi ÁR 62, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
1562. Jón á Hofi ÁR 62, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll
17.12.2016 20:21
Skafti HF 48, í Hafnarfirði
![]() |
1337. Skafti HF 48, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll
17.12.2016 20:02
Ólafur Bjarnason SH 137 og Víðir KE 101, nú Mundi NS 33, í Reykjavík
![]() |
1304. Ólafur Bjarnason SH 137 og 1819. Víðir KE 101, nú Mundi NS 33, í Reykjavík © mynd Emil Páll
17.12.2016 19:20
Pálína SK 2 síðar Vonin KE 2 og Gulli á Voninni - en mikil syrpa kemur af bátnum á eftir
![]() |
221. Pálína SK 2 og efst í hægra horninu er mynd af Gunnlaugi heitnum Karlssyni, skipstjóra og útgerðarmanni, betur þekktum sem Gulla Karls á Voninni © mynd úr FAXA
17.12.2016 18:19
Sólberg ÞH 302
![]() |
1295. Sólberg ÞH 302 © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2008
17.12.2016 17:18
Skúmur RE 90, í Sandgerði
![]() |
1151. Skúmur RE 90, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2008
17.12.2016 16:17
Dagsbrún GK 87, í Vogum
![]() |
1140. Dagsbrún GK 87, í Vogum © mynd Emil Páll
































