Færslur: 2016 Desember

17.12.2016 15:16

Sæljós GK 185, í Keflavíkurhöfn - nú Sænes SU 44

 

           1068. Sæljós GK 185, í Keflavíkurhöfn - nú Sænes SU 44 © mynd Emil Páll

17.12.2016 14:15

Katrín GK 98, í Sandgerði - nú Lundi RE 20

 

          950. Katrín GK 98, í Sandgerði - nú Lundi RE 20 © mynd Emil Páll,

17.12.2016 13:14

Víðir KE 101, í Reykjavík

 

                    913. Víðir KE 101, í Reykjavík © mynd Emil Páll

17.12.2016 12:13

Klettur MB 8, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

 

         1426. Klettur MB 8, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 16. des. 2016

17.12.2016 11:12

Hakon EA 148, á Stakksfirði í gær

 

        2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði, í gær © mynd Emil Páll, 16. des. 2016

17.12.2016 10:11

Haukur RE 64 og Garðar GK 175

 

       815. Haukur RE 64 og 60. Garðar GK 175 © mynd Sigurður Bergþórsson, Bátasíðu Patreksfjarðar

17.12.2016 09:10

Aksel B T-17-T frá Tromsø, kominn niður á bryggju í Sundahöfn, Reykjavík í gær

 

         Aksel B T-17-T frá Tromsø, kominn niður á bryggju í Sundahöfn, Reykjavík í gær © mynd Pétur B. Snæland 16. des. 2016

17.12.2016 08:09

Matti KE 123, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

           360. Matti KE 123, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2016

17.12.2016 07:08

Fagriklettur HF 123, Erna HF 25 og Hrefna HF 90, í Hafnarfirði

 

        162. Fagriklettur HF 123, 1175. Erna HF 25 og 1740. Hrefna HF 90, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 11. nóv. 2008

17.12.2016 06:07

Valberg II VE 105, Ósk KE 5 og Valberg VE 10, út af Keflavík

 

        127. Valberg II VE 105, 1855. Ósk KE 5 og 1074. Valberg VE 10, út af Keflavík © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2008

16.12.2016 21:00

Grímur Þór Gíslason (Grímur Kokkur), Kata Gísla, Jóhannes Þór Sigurðsson og Ævar Þórsson

Hér kemur nokkuð góð syrpa sem tengist bátunum er tóku þátt  í Sjóve, í Vestmannaeyjum, 2007 og Gisli Matthías Gíslason tók. Þarna sjást m.a. Jóhannes Þór Sigurðsson, Ævar Þórsson, systkinin Grím Þór Gíslason öðru nafni Grímur kokkur og Kata Gísladóttir, en eru systkini ljósmyndarans Gísla Matthías Gíslason.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


        Sjóve, í Vestmannaeyjum, 2007 © myndir Gísli Matthías Gíslason

16.12.2016 20:21

Hlöddi VE 97 á Sjóve í Vestmannaeyjum

 

 

 

 

 

 

 

      2381. Hlöddi VE 97 á Sjóve í Vestmannaeyjum © myndir Gísli Matthías Gíslason, 2007

16.12.2016 20:02

Sandgerðisbót á Akureyri - 4 myndir síðan í gær kl. 16.30

 

 

 

 

 

 


          Sandgerðisbót á Akureyri í gær um kl. 16.30 © skjáskot af vefmyndavél Akureyrarhafnar 15. des. 2016

16.12.2016 19:20

Samskip Skaftafell á Akureyri í gær

 

 

 

             Samskip Skaftafell í gær © myndir af vefmyndavél Akureyrahafnar 15. des. 2016

16.12.2016 18:19

Martin H, í Hammerfest, Noregi

 

 

 

           Martin H, í Hammerfest, Noregi © mynd Svafar Gestsson 14. des. 2016