Færslur: 2016 Desember

30.12.2016 17:18

Bjargey ÍS 41 o.fl.

 

         2019. Bjargey ÍS 41 o.fl. © mynd Gunnlaugur Hólm, 27. júní 2014

30.12.2016 16:17

Nökkvi ÁR 14 og Reginn ÁR 228, í Þorlákshöfn

 

         2014. Nökkvi ÁR 14 og 1102. Reginn ÁR 228, í Þorlákshöfn © mynd Gunnlaugur  Hólm, 18. júní 2014

30.12.2016 15:16

Andri BA 101, Vonin KE 10 og Ýmir BA 32, á Bíldudal

 

          1951. Andri BA 101, 1631. Vonin KE 10 og 1499. Ýmir BA 32, á Bíldudal © mynd Gunnlaugur Hólm, 25. apríl 2014

30.12.2016 14:15

Unnur ÁR 10 o.fl. í Þorlákshöfn

 

       1906. Unnur ÁR 10 o.fl. í Þorlákshöfn © mynd Gunnlaugur Hólm, 18. júní 2014

30.12.2016 14:00

Eldey, Andrea og Hafsúlan, í Keflavík fyrir nokkrum mínútum

 

       2910. Eldey, 2787. Andrea og 2511. Hafsúlan, í Keflavík fyrir nokkrum mínútum © mynd Emil Páll, 30. des. 2016

30.12.2016 13:14

Máni II ÁR 7, í Þorlákshöfn

 

         1887. Máni II ÁR 7, í Þorlákshöfn © mynd Gunnlaugur Hólm, 18. júní 2014

30.12.2016 12:13

Ársæll Sigurðsson HF 80 o.fl. í Hafnarfirði

 

        1873. Ársæll Sigurðsson HF 80 o.fl. í Hafnarfirði © mynd Gunnlaugur Hólm, 18. feb. 2010

30.12.2016 11:12

Ósk KE 5, í Keflavíkurhöfn

 

      1855. Ósk KE 5, í Keflavíkurhöfn © mynd Gunnlaugur Hólm, 13. mars 2010

30.12.2016 10:11

Dýrfiskur ÍS 96

 

        1849. Dýrfiskur ÍS 96 © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, 26. júní 2014

30.12.2016 09:10

Neisti HU 5, á Hólmavík

 

         1834. Neisti HU 5, á Hólmavík © mynd Gunnlaugur Hólm, 27. júní 2014

30.12.2016 08:00

Mardís ÍS 400

 

        1777. Mardís ÍS 400 © mynd Gunnlaugur Hólm, 27. júní 2014

30.12.2016 07:00

Anton GK 68, í Sandgerði

 

        1764. Anton GK 68, í Sandgerði © mynd Gunnlaugur Hólm, 3. mars 2009

30.12.2016 06:00

Hrefna HF 90, Egill ÍS 77 o.fl. í Hafnarfirði

 

         1745. Hrefna HF 90, 1991. Egill ÍS 77 o.fl. í Hafnarfirði © mynd Gunnlaugur Hólm, 18. feb. 2010

29.12.2016 21:00

Polar Pioneer T-145-T ex Kaspryba 1, á Akranesi í gær, er hann var að slitna frá

Skip þetta sem nú er með heimahöfn í Tromsø, í Noregi var í nokkur ár í eigu íslendinga og heiðraði Reykjavíkurhöfn í nokkur ár, fyrst í gömlu höfninni og síðar við Skarfabakka. Voru keypt þrjú systurskip og hétu þau öll Kaspryba, þ.e. 1, 2 og 3. Skip nr. 2 var strax selt að mig minnir til Las Palmas, en skip 1 og 3 komu hingað og ekki er ég alveg öruggur hvert skipið nr. 3 fór, en mig minnir að það hafi farið til meginlands Evrópu. Skip 1 fór upp á Akranes þar sem gert var við það áður en það fór til Noregs og er nú aftur komið til Akraness.

Í gær tók Sigurbrandur Jakobsson þessar þrjár myndir af skipinu í höfn á Akranesi og eins og sést á fyrstu myndinni er skipið er að slitna frá bryggju og viti menn að þegar Sigurbrandur var búinn að taka myndirnar skrapp hann aðeins frá og er hann kom til baka aftur voru hafnsögubáturinn Þjótur og fiskiskipið Bjarni Ólafsson búnir að koma skipinu til aðstoðar.

 

 

 

 


        Polar Pioneer T-145-T, ex Kaspryba 1, á Akranesi í gær og sést vel á þeirri efstu hvað skipið er að slíta enda á Akranesi  © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 28. des. 2016

 

 

 

29.12.2016 20:07

Við Akranes í gær

 

        Við Akranes í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 28. des. 2016