Færslur: 2016 September
02.09.2016 13:14
Le Boreal og 1373. Láki, í Grundarfirði
![]() |
Le Boreal og 1373. Láki, í Grundarfirði © mynd Roland Hampe, MarineTraffic, 15. ágúst 2016
02.09.2016 12:13
Arney ex 2690. Arney HU 36, í Bodö, Noregi
![]() |
Arney ex 2690. Arney HU 36, í Bodö, Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, í ágúst 2016
02.09.2016 11:12
Skrúður, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í gær
![]() |
1919. Skrúður, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 1. sept. 2016
Í kvöld birtast þrjár myndir sem tengja þennan bát við annan og allt um það þá.
02.09.2016 10:11
Makrílbátar í Færeyjum
![]() |
Makrílbátar í Færeyjum © mynd jn.fo Janerik, 26. ágúst 2016
02.09.2016 09:10
Med star, ferja í Tripoli, Libanon, í björtu báli - 81 m. löng og 1786 dwt
![]() |
Med star, ferja í Tripoli, Libanon, í björtu báli - 81 m. löng og 1786 dwt © mynd Vessel Finder í ágúst 2016
02.09.2016 08:00
Nafnlaus, í Grófinni Keflavík
![]() |
Nafnlaus, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 23. ágúst 2016
02.09.2016 07:00
Nafnlaus spíttari, á Austfjörðum
![]() |
Nafnlaus spíttari, á Austfjörðum © mynd Kristján Nielsen í ágúst 2016
02.09.2016 06:00
Madik, á Djúpavogi
![]() |
Madik, á Djúpavogi © mynd Kristján Nielsen, í ágúst 2016
01.09.2016 21:39
Dauðan makríl rekur á land á Rifi
Skessuhorn í dag:

Dauðan makríl rekur á land í höfninni
Síðdegis í dag fór að bera á makríldauða í höfninni í Rifi á Snæfellsnesi. Undanfarna daga hefur talsvert af makríl verið þar en menn hafa ekki orðið varir við neitt óvenjulegt fyrr en nú. Velta menn því fyrir sér hvort súrefnisskortur eða annað sé að orsaka þetta, en margir eru að fylgjast með, samkvæmt Þresti Albertssyni sem sendi Skessuhorni meðfylgjandi mynd.
01.09.2016 21:00
Key Fighter, lýsisskip - lóðsferð á Norðfirði
![]() |
||||||||||||||
|
|
Key Fighter, lýsisskip - lóðsferð á Norðfirði, aðfaranótt 26. ágúst 2016 © myndir Bjarni Guðmundsson
01.09.2016 20:21
Koningsdam - nýtt og glæsilegt skip frá Holland America Line, í Reykjavík og á Akureyri
![]() |
||||||||||
|
|
01.09.2016 20:02
Julla, við ból á Eskifirði
![]() |
||||||
|
|
Julla, við ból á Eskifirði © myndir Kristján Nielsen, í ágúst 2016
01.09.2016 19:20
Bjartur NK kominn til Reykjavíkur og verður á mánudag afhentur írönskum kaupanda
Ísfisktogarinn Bjartur NK kom úr sinni síðustu veiðiferð hér við land sl. sunnudag. Afli skipsins var 101 tonn og var þorskur uppistaðan. Að kvöldi 30. ágúst sigldi Bjartur síðan út Norðfjörð í hinsta sinn. Hann hefur verið í eigu Síldarvinnslunnar í liðlega fjörutíu og þrjú ár en verður afhentur írönskum kaupanda í Reykjavík nk. mánudag.
Hér kemur myndasyrpa sem Bjarni Guðmundsson á Norðfirði tók þegar togarinn kom úr síðustu veiðiferðinni.
![]() |
||||||||||
|
|
01.09.2016 18:19
Álsey VE 2 og Belbek, á Þórshöfn
![]() |
||||||
|
|
2772. Álsey VE 2 og Belbek, á Þórshöfn © myndir Hreiðar Jóhannsson, 28. ágúst 2016
01.09.2016 17:18
Systurskipin, Máni ÁR 70, Máni II ÁR 7 og Gosi KE 102, smíðaðir í Svíþjóð 1985 og 1987
Fyrir myndir af einstökum bátum, koma upplýsingar um smíðaárið, núverandi nafn og fyrsta nafn viðkomandi báts, en allir eru þeir smíðaðir í Rønnang, í Svíþjóð á árunum 1985 og 1987 og hafa síðan þá farið sumir hverjir í miklar breytingar en aðrir í minni breytingar:
![]() |
1829. Máni ÁR 70, 1914. Gosi KE 102 og 1887. Máni II ÁR 7 (systurskip ) í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 31. ágúst 2016
![]() |
||||
|
1829. Máni ÁR 70, hét fyrst Garðar GK 26, smíðaður í Rønnang, Svíþjóð 1987
|








































