Færslur: 2016 September
13.09.2016 07:00
Pacific Princess, á Akureyri
![]() |
Pacific Princess, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 12. sept. 2016
12.09.2016 21:00
,,Dúddi" á Cameldýrinu, þ.e. Jóhannes Jóhannesson, Björg Guðlaugsdóttir og Dagur Ævarr
Margar skemmtilegar tilviljanir tengjast útgerð makrílbáts sem gerður er út frá Snæfellsnesi en hefur undanfarnar vikur landað makríl aðallega í Keflavík. Báturinn er í eigu einkahlutafélagsins Ingibjargar og ber nafnið Ingibjörg SH 174. Skipstjóri bátsins er almennt kallaður Dúddi á Cameldýrinu, en heitir Jóhannes Jóhannesson og tengingin við Cameldýrið er sú að skorsteinsmerkið er eins og sést á einn myndinni hér fyrir neðan er Cameldýr, sem er sú tóbakstegund sem hann reykir.
Útgerð þessi er í eigu þeirra hjóna sem standa á bak við Ingibjörgu ehf., þ.e. auk Dúdda er það kona hans sem heitir Björg Guðlaugsdóttir er hún á bryggjunni þegar landað er og tekur á móti fiskikörunum. Á krananum og með Dúdda á veiðum er barnabarn þeirra Dagur Ævarr.
Auk Ingibjargar SH keyptu þau fyrr á árinu minni bát, sem áður hét Ebba KE 28, en heitir nú Guðlaugur SH 62.
Þær skemmtilegu tilviljanir sem ég minntist á í upphafi er að Ingibjargar-nafnið er nafn móður Bjargar og þar með tengdamóður Dúdda og Guðlaugs-nafnið er nafn föðurs Bjargar og þar með tengdaföðurs Dúdda.
Svona í lokin má segja að þau hafa nú borið um 200 tonn að landi og úthaldið á lokametrunum eins og hjá mörgum öðrum makrílbátum, þó enn séu mikið af stórum og feitum makríl í sjónum í kring um Keflavík. Þó er vitað að þegar sjávarhitinn fer neðanlega hverfur makríllinn og því óvíst hversu lengi hann verður þarna ennþá.
Hér koma fjórar myndir sem ég tók í gær þegar báturinn var kominn undir löndunarkranann í Keflavík og undir myndunum er myndatexti:
![]() |
||||||
|
stað og Dúddi með eina Camel-rettu í munnvikunum
|
12.09.2016 20:21
Daðey GK 777, komin til nýrrar heimahafnar í Grindavík
Í gær tók ég þessar þrjár myndir af ómerkta bátnum sem verið hefur um tíma í Sandgerðishöfn, en var siglt í gærmorgun til Grindavíkur, þar sem sagan segir að verði ný Daðey GK 777, en sá sem það nafn hefur borið hefur verið auglýstur til sölu. Samkvæmt MarineTraffic landar hann á Norðfirði þessa daganna, en stærri plastbátarnir af Suðurnesjum sækja mikið til Austfjarða.
![]() |
||||
|
|
12.09.2016 20:02
Þinganes ÁR 25, landaði í Grindavík í gær
![]() |
![]() |
2040. Þinganes ÁR 25, að landa í Grindavík í gær © myndir Emil Páll, 11. sept. 2016
12.09.2016 19:20
Viking Freya, í Þýskalandi
![]() |
Viking Freya, í Þýskalandi © mynd Vessel Finder
12.09.2016 18:19
Skógafoss á Akureyri, í gær
![]() |
Skógafoss, á Akureyri, í gær © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 11. sept. 2016 kl. 10.31
12.09.2016 17:18
Ruth HG 264
![]() |
Ruth HG 264 © mynd Dansk fiskeri og søfart, 30. mars 2014
12.09.2016 16:17
Qavak GR 2 - 1, á Akureyri í gær
![]() |
Qavak GR 2 - 1, á Akureyri í gær © skjáskot af vefmyndavél Akureyrarhafnar, kl. 10.29 þann. 11. sept. 2016
12.09.2016 15:23
Ginneton GG 203
![]() |
Ginneton GG 203 © mynd Dansk fiskeri og søfart, 8. feb. 2014
12.09.2016 14:15
Sægrímur, á Ísafirði
![]() |
2101. Sægrímur, á Ísafirði © skjáskot af vefmyndavél Snerpu, 11. sept. 2016 kl, 10.42
12.09.2016 13:14
Sævar SF 272 o.fl. á Hornafirði
![]() |
2383. Sævar SF 272 o.fl. á Hornafirði © mynd af vefmyndavél Hornafjarðarhafnar, 11. sept. 2016
12.09.2016 12:13
Guðbjörg RE 21, Fjóla BA 150, Bliki ÍS 570, Geir RE 406, Svanur RE 45 o.fl. í Reykjavík
![]() |
1201. Guðbjörg RE 21, 1192. Fjóla BA 150, Bliki ÍS 570, 450, Geir RE 406, 1029. Svanur RE 45 o.fl. i Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson 1984
12.09.2016 11:12
Ingibjörg, Björn lóðs og Sigurður Ólafsson SF 44, á Hornafirði
![]() |
2638. Ingibjörg, 2042, Björn lóðs og 173. Sigurður Ólafsson SF 44, á Hornafirði © mynd af vef Hornafjarðar
12.09.2016 10:11
Monte Meixueiro. (ES), í Reykjavík, í gær
![]() |
Monte Meixueiro. (ES), í Reykjavík, í gær © mynd Tryggvi Björnsson, 11. sept. 2016




©















