Færslur: 2016 Mars
02.03.2016 16:17
Börkur NK 122, í Keflavíkurhöfn í dag
![]() |
2865. Börkur NK 122, í Keflavíkurhöfn, í dag © mynd Emil Páll, 2. mars 2016
02.03.2016 15:29
Unnur F-11-H. í Myre, Noregi - íslensk smíði
![]() |
Unnur F-11-H. í Myre, Noregi - íslensk smíði © mynd Guðni Ölversson, í síðustu viku
02.03.2016 14:15
Börkur NK 122, í Keflavík í dag - 2 myndir
Samkvæmt bryggjuspjalli er skipið að bíða eftir að hrognainnihald í loðnunni komist í rétt horf til að vinna hana og því mun skipið liggja í Keflavík, jafnvel í tvo daga
![]() |
||
|
|
02.03.2016 13:14
N-41 Ø Einn gamall Viksund, í Myre, Noregi
![]() |
N-41 Ø Einn gamall Viksund, í Myre, Noregi © mynd Guðni Ölversson, í síðustu viku
02.03.2016 12:13
Patrekur BA 64, á Patreksfirði
![]() |
1399. Patrekur BA 64, á Patreksfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 2016
02.03.2016 11:12
Liaholm M-11-AV, er norskur snurvoðarbátur
![]() |
Liaholm M-11-AV, er norskur snurvoðarbátur © mynd Guðni Ölversson, í síðustu viku
02.03.2016 10:11
Kyaløyflord NT- 24 - V, í Myre, Noregi
![]() |
Kyaløyflord NT- 24 - V, í Myre, Noregi © mynd Guðni Ölversson, í síðustu viku
02.03.2016 09:12
Bátar í Myre, Noregi, í síðustu viku
![]() |
Bátar í Myre, Noregi © mynd Guðni Ölversson, í síðustu viku
02.03.2016 08:00
Ruth Kristin N-90-V, í Henningsvaer, Lofoten
![]() |
Ruth Kristin N-90-V, í Henningsvaer, Lofoten © mynd frode adolfsen, shipspotting 28. feb. 2016
02.03.2016 07:00
Odin Oliver NT-233-V, í Henningsvaer, Lofoten
![]() |
Odin Oliver NT-233-V, í Henningsvaer, Lofoten © mynd frode adolfsen, shipspotting 28. feb. 2016
02.03.2016 06:00
Raptus N4 DA, í Henningsvaer, Lofoten
![]() |
Raptus N4 DA, í Henningsvaer, Lofoten © mynd frode adolfsen, shipspotting 28. feb. 2016
01.03.2016 21:00
Aðalberg BA 236, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í breytingum og númeraskiptum - 11 myndir
Í morgun kom Aðalberg BA 236, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Svona til gamans þá er báturinn í raun að koma í sína fyrstu heimahöfn. Skipið sem hafði smíðanúmer 400 í Bátalóni í Hafnarfirði fékk fyrst nafnið Borgþór GK 100 með heimahöfn í Njarðvík. Aldrei komst skipið þó til heimahafnar undir því nafni, því eftir að hafa legið um tíma í Hafnarfirði var það selt út á land, en kom þó næstum því í heimahöfn undir fyrsta nafninu, á leiðinni þangað er það kom aðeins til Keflavíkur og á ég mynd frá þeim atburði.
Skipið hefur borið nöfnin Borgþór GK 100, Borgþór ÞH 231, Snæberg ÞH 321, Snæberg BA 35, Sigþór ÁR 107, Stakkavík ÁR 107, Gulltoppur ÁR 321, Aðalabjörg II RE 236 og kom nú sem Aðalberg BA 236, en eins og sést á skjáskoti af vef Fiskistofu sem ég birti hér fyrir neðan myndirnar fær skipið nú skráninguna Aðalberg HF 50.
Ástæðan fyrir komu skipsins í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, er að það á að breyta því í þjónustuskip fyrir laxeldi og m.a. setja á skipið hliðarskrúfu, auk málningavinnu o.fl. viðhald.
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
01.03.2016 20:40
Krossanesið landaði tæpum 7 tonnum í gær sem fékkst á 15x400 króka bala - veiðistopp- 2 myndir
Nú er bannað að fara á sjó, í Noregi, vegna ofveiðinnar. Allar móttökur stútfullar og sama má segja um markaði í ESB. Þeir á Krossanesinu nota stoppið til að setja færarúllur á bátinn. Kostur að geta rennt færi fyrir þorskinn meðan legið er yfir línunni.
![]() |
![]() |
Krossanesið landaði tæpum 7 tonnum í gær sem fékkst á 15x400 króka bala © myndir og texti, Guðni Ölversson, í feb. 2016
01.03.2016 20:21
Bryggjuspjall tveggja skipstjóra á íslenskum bátum í Myre, Noregi
Eins og komið hefur fram að undanförnu er fjöldi báta sem gerðir eru út frá Noregi, ýmist fyrrum íslenskir og/eða smíðaðir á Íslandi. Hef ég reynt að hafa upp á þeim íslensku nöfnum sem bátarnir hafa borið og tekist nokkuð vel með aðstoð manna í Noregi, en því miður ekki tekist alltaf eins og t.d. með Unni og fleiri báta. Hér koma við sögu tveir fyrrum íslenskir bátar og hef ég nafn þess síðarnefnda en ekki þess fyrrnefnda. Þar að auki kom skipstjórar bátanna við sögu.
![]() |
Unnur F-11-H í Myre, Noregi. Óli skipstjóri hennar á bryggjuspjalli við Ölver Guðnason, skipstjóra á Krossanesi © mynd Guðni Ölversson, í síðustu viku
01.03.2016 20:02
Tryggvi B N-142-SO ex 2784. Haukaberg SF 111, í Myre, Noregi, í síðustu viku
![]() |
Tryggvi B N-142-SO ex 2784. Haukaberg SF 111, skrapp inn til Myre, Noregi, að kippa lensidælunni í lag © mynd Guðni Ölversson, í síðustu viku



























