Færslur: 2016 Mars
09.03.2016 13:14
Norveig NT-12-NR, í Myre, Noregi
![]() |
Norveig NT-12-NR, í Myre, Noregi © mynd frode adolfsen, MarineTraffic, 25, feb. 2012
09.03.2016 12:13
Faxi GK 44, að koma inn til Grindavíkur
![]() |
51. Faxi GK 44, að koma inn til Grindavíkur © mynd Guðni Ölversson
09.03.2016 11:12
Caledonia
![]() |
Caledonia © mynd Michael A.C. Hart, MarineTraffic, 28. feb. 2015
09.03.2016 10:11
Andenesvaering N-3-A, í Noregi
![]() |
Andenesvaering N-3-A, í Noregi © mynd Gunleif Westmann, MarineTraffic
09.03.2016 09:10
Tveir snurvoðabátar að koma inn til Myre á dögunum
![]() |
Tveir snurvoðabátar að koma inn til Myre á dögunum © mynd Guðni Ölversson, í feb. 2016
09.03.2016 08:00
Örvar EK 9904 ex 2197. Örvar HU, í höfn á Skagaströnd
![]() |
Örvar EK 9904 ex 2197. Örvar HU, í höfn á Skagaströnd í jan. 2000 © mynd Ljósmyndasafn Skagastrandar
09.03.2016 07:00
Örvar HU 14 - í dag Fjölnir GK 157
![]() |
1136. Örvar HU 14 - í dag Fjölnir GK 157 © mynd Ljósmyndasafn Skagastrandar
09.03.2016 06:29
Tonn á bala
Kyst og fjord:
1000 kilo på stampen!
Det skal nesten ikke være mulig. Men linefisker Holger Pedersen i Henningsvær har brutt barrieren. På åtte stamper har han levert 8000 kilo!
Holger Pedersen fra Henningsvær kjenner heimhavet bedre enn de fleste. Og får betalt for kunnskapen.
Foto: Dag Erlandsen
- Jeg har vært linefisker i 35 år, men aldri opplevd maken til linefiske som det vi har opplevd på Henningsværstraumen denne vinteren. Det er skrei på nesten hver eneste krok, sier Holger Pedersen. Om bord på den vel ti meter lange linebåten «Hestholmen» har han og mannskapet på to hektiske dager for å få opp havets gull. Sistemann, eller –dame, i teamet er egneren på land, som trer førsteklasses reker på kroken.
- Hun har vært med oss i flere sesonger og er svært dyktig, sier Holger.
- Prisene i år har vært og er veldig gode. Det som er bra nå er at vi linefiskere får betalt for den gode kvaliteten vi leverer. Markedet vil ha krokfanget fisk og i år har vi fått to kroner mer på kiloet enn det garnfiskerne har fått. Det er på tide at vi får igjen for å levere kvalitet.
09.03.2016 06:00
Víkingur AK 100
![]() |
220. Víkingur AK 100 © mynd Ljósmyndasafn Akraness
08.03.2016 21:00
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, Auðunn og Þór, á Stakksfirði í dag - 25 myndir
Dagurinn í dag var nokkuð óvanalegur fyrir mig sem ljósmyndara, en þá tók ég alls 25 myndir af skipum á Stakksfirði, raunar eitt skipana skrapp eitt skipanna aðeins til hafnar, en nánast samstundir aftur út.
Það sem er þó meira óvanalegt er að þarna er stór togari á aðalhlutverki, en að auki kemur við sögu varðskip og dráttarbátur.
Togarinn er Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, varðskipið er Þór og dráttarbáturinn er Auðunn.
Lengi fram eftir degi var Þór eina skipið af þessum þremur sem voru á Stakksfirði. Síðan kom Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í mjög rólegri siglingu fyrir Garðskaga og inn Garðsjó og þaðan inn á Stakksfjörðinn og staðnæmdist á ytri - höfninni í Keflavík. Á þessari siglingu sigldi togarinn fram hjá Þór og eftir að hann stoppaði fór Auðunn í einhverjar ferðir milli Keflavíkurhafnar og togarans, sem síðan hefur dólað á undir mílu hraða inn með landinu og núna út af Vatnsleysuströndinni.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
08.03.2016 20:21
Sigurey ST 22 á siglingu fyrir utan Drangsnes, í gær - 3 myndir
![]() |
![]() |
![]() |
1774. Sigurey ST 22 á siglingu fyrir utan Drangsnes, í gær © myndir Jón Halldórsson, 7. mars 2016
08.03.2016 20:02
Vörður II, í Gullvagninum, á leið inn í bátaskýli Skipasmíðastðvar Njarðvíkur, í dag - 2 myndir
![]() |
![]() |
2681. Vörður II, í Gullvagninum, á leið inn í bátaskýli Skipasmíðastðvar Njarðvíkur, í dag © símamyndir Emil Páll, 8. mars 2016
08.03.2016 19:20
Magnús, Keilir II, Birta, Jökull, Byr, Tjaldur II, Geir goði o.fl. í Hafnarfirði í morgun
![]() |
1039. Magnús HF 20, 2553. Keilir II AK 4, 1430. Birta VE 8, 288. Jökull SK 16, 1925. Byr GK 59, 1109. Tjaldur II ÍS 430, 1115. Geir goði o.fl. í Hafnarfjarðarhöfn, í morgun © mynd Pétur B. Snæland, 8. mars 2016
08.03.2016 18:19
Reykjafoss og Blængur NK 125, á Akureyri, í gær
![]() |
Reykjafoss og 1345. Blængur NK 125, á Akureyri, í gær © skjáskot af vefmyndavél Akureyrarhafnar, 7. mars 2016 kl. 12.32
08.03.2016 17:18
Karl Viktor N-37-V
![]() |
Karl Viktor N-37-V © mynd fiskeribladetfiskaren,no, frode adolfsen, í mars 2016









































