Færslur: 2015 Desember
27.12.2015 20:39
Björgun Perlu úr Reykjavíkurhöfn - 4. hluti og jafnframt sá síðasti úr syrpunni
Hér kemur lokasyrpan frá björgun Perlu úr Reykjavíkurhöfn, á dögunum. Sem fyrr var það Gunnlaugur Hólm Torfason sem tók myndirnar fyrr í þessum mánuði.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
27.12.2015 16:49
Hafrún ÍS / Danni Péturs KE / Helgi S KE / Mummi GK/ Njarðvík / Guðrún Björg HF
![]() |
||||||||||||||||
|
|
27.12.2015 15:51
Finnbjörn ÍS kominn á flot
Sigríður Línberg sendi mér núna áðan þessa syrpu sem sýnir að Finnbjörn ÍS sem sýnir að báturinn er kominn á flot
![]() |
||||||||||||||||
|
|
27.12.2015 14:25
Syrpa af Finnbirni ÍS 68, á botni Bolungarvíkurhafnar
Nýr fréttarritari síðunnar Sigríður Línberg Runólfsdóttir, sendi mér þessa myndasyrpu af Finnbirni ÍS 68, á botni Bolungarvíkurhafnar. Sendi ég henni kærar þakkir fyrir.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||
|
|
27.12.2015 12:56
Heimir SU 100 / Árni Geir KE 74 / Happasæll KE 94 / Grímsnes GK 555
|
||||||||||
27.12.2015 09:18
Júpiter RE 161, kominn út úr dokk í Hull og út á Humberánna
![]() |
130. Júpiter RE 161, kominn út úr dokk í Hull og út á Humberánna © mynd Pétur B. Snæland, 1967
26.12.2015 20:17
Björgun Perlu úr Reykjavíkurhöfn - 3. hluti af fjórum
Nú kemur þriðji hluti af myndum Gunnlaugs Hólm Torfasonar sem hann tók við björgun á Perlu í Reykjavíkurhöfn á dögunum. Eftir þessa birtingu er einn hluti eftir sem kemur síðar.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
26.12.2015 18:06
Grótta RE 128 / Grótta AK 101 / Heiðrún EA 28 / Guðrún Hlín BA 122 / Kristinn Lárusson GK 500
![]() |
||||||||
|
|
26.12.2015 16:00
Engey RE 11 / Draupnir RE 150 / Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10 / Hafnarvík ÁR 113 / Kristbjörg VE 70
![]() |
||||||||
|
|
26.12.2015 15:38
Finnbjörn ÍS 68 ex Farsæll GK 162 - báturinn sem sökk í nótt í Bolungarvík
Báturinn sem sökk í Bolungarvík í nótt, bar lengi nafnið Farsæll GK 162 og var frá Grindavík. Birti ég hér tvær myndir af bátnum meðan allt var í lagi. Þá fyrri tók Sigurbrandur Jakobsson, er báturinn kom við á Akranesi í haust og var þá kominn með núverandi nafn, en hina myndina tók ég af bátnum 2008.
![]() |
||
|
1636. Finnbjörn ÍS 68 ex Farsæll GK 162, gulur og nýmerktur að koma til Akraness © símamynd Sigurbrandur Jakobsson, 25. sept. 2015
|
26.12.2015 14:08
Selfoss, í Reykjavík
![]() |
Selfoss, í Reykjavík © mynd Pétur B. Snæland, 22. des. 2015
26.12.2015 13:20
Finnbjörn ÍS sökk í Bolungarvík
Samkvæmt fréttum á mbl.is sökk fiskibáturinn Finnbjörn ÍS í höfninni í Bolungarvík en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði bæjarins var komið að bátnum sokknum í morgun. Á þessari stundu er ekki vitað hvað olli óhappinu en kafari kannar nú ástand bátsins.
„Vélstjórinn sagði bátinn vera í góðu ástandi þegar athugað var með hann í gær, en hvað gerst hefur vitum við ekki að svo komnu máli,“ segir Ólafur Þ. Benediktsson, slökkviliðsstjóri Bolungarvíkur, í samtali við mbl.is og bætir við að menn hafi komið að bátnum sokknum í morgun.
Að sögn hans er nú fljótlega von á tveimur stórum krönum á vettvang sem lyfta eiga Finnbirni af botni hafnarinnar. „Þetta verður vafalaust mikið verk en vonandi tekst það,“ segir Ólafur og heldur áfram: „Það verða allir kallaðir til.“
Þegar mbl.is náði tali af Ólafi fór kafari í sjóinn til þess að kanna vettvang og meta ástand bátsins. Vonast er til að kranarnir tveir verði komnir að Finnbirni eftir um klukkustund og að þá verði hægt að hefja björgunaraðgerðir.
Umfang tjóns er á þessari stundu ekki vitað.
26.12.2015 12:15
Taurus, á Akureyri, er nú á leið til Hafnarfjarðar í viðgerð
![]() |
| Taurus er hér að taka trollið á Tangabryggjunni, Akureyri aðfaranótt aðfangadags. Ætluðu svo beint í róður eftir olíutöku í Krossanesi, en þá kom í ljós bilun í spilunum sem nýbúið var að græja og því varð úr að þeir sigldu til Hafnarfjarðar í viðgerð © mynd og texti: Víðir Már Hermannsson, um jólin 2015 |
26.12.2015 11:45
NT-169-V í Noregi
![]() |
NT-169-V í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, í des. 2015
26.12.2015 09:57
PANTELEYMON PONOMARENKO, í Reykjavík
![]() |
PANTELEYMON PONOMARENKO, í Reykjavík © mynd Yvon Perchoc, shipspotting 6. maí 1988


























































































