Færslur: 2015 Desember
05.12.2015 13:14
Hólmadrangur ST 70
![]() |
1634. Hólmadrangur ST 70 © mynd úr Ægir í ágúst 1999, Þorgeir Baldursson
05.12.2015 12:13
Nýi Víkingur AK 100 að leggja af stað heim og verður kominn vel fyrir jól
Áætlað er að hinn nýi Víkingur AK 100, leggi af stað heim á leið jafnvel á morgun samkvæmt MarineTraffic, sem ég birt hér fyrir neðan ásamt tveimur myndum af skipinu. Skipstjóri á heimleiðinni verður Albert Sveinsson.
![]() |
2882. Víkingur AK 100 © mynd af vefsíðu HB Granda
![]() |
2882. Víkingur AK 100 © mynd af vefsíðu HB Granda
![]() |
2882. Víkingur AK 100, utan við Istanbul, í Tyrklandi © skjáskot af MarineTraffic, kl. 10.00 í morgun 5. des. 2015
05.12.2015 11:12
Smáey VE 144, hjá Stál á Seyðisfirði
![]() |
1622. Smáey VE 144, hjá Stál á Seyðisfirði © mynd úr Ægir í okt. 1988
05.12.2015 10:11
Keilir RE 37, ný málaður í Njarðvík, fyrir mörgum árum eða áratugum
![]() |
1615. Keilir RE 37, ný málaður í Njarðvík, fyrir mörgum árum eða áratugum © mynd Emil Páll
05.12.2015 09:10
Stakfell ÞH 360
![]() |
1609. Stakfell ÞH 360 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm. óþekktur
05.12.2015 07:00
Guðbjartur ÍS 16
![]() |
1302. Guðbjartur ÍS 16 © mynd Ægir, Guðbjartur Ásgeirsson, nóv. 1985
05.12.2015 06:07
Páll Pálsson ÍS 102, Guðbjörg ÍS 47 og Guðbjartur ÍS
![]() |
1274. Páll Pálsson ÍS 102, 1579. Guðbjörg ÍS 47 og 1302. Guðbjartur ÍS © mynd úr Ægi 1985
04.12.2015 21:00
Gyllir ÍS 261 / Stefnir ÍS 28
![]() |
1451. Gyllir ÍS 261 © mynd úr Ægi, í ágúst 1986
![]() |
1451. Stefnir ÍS 28 á 65' 05,656 og 24 ' 25,206 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, fyrir einhverjum árum
04.12.2015 20:02
Sölvi Bjarnason BA 65
![]() |
1550. Sölvi Bjarnason BA 65 © mynd úr Ægi, 1980
04.12.2015 20:02
Þórhallur Daníelsson SF 71 m.a. á hliðinni
![]() |
1449. Þórhallur Daníelsson SF 71 © mynd Ísland 1990
![]() |
| 1449. Þórhallur Daníelsson SF 71 á hliðinni í Hornarfjarðarhöfn © mynd Hilmar Bragason |
04.12.2015 19:20
Sigurbjörg ÓF 1
![]() |
1530. Sigurbjörg ÓF 1 © mynd úr Ægir í ág. 1979
AF FACEBOOK:
Árni Árnason Er hann óvenju stuttur eða er myndin svona skrýtin?
04.12.2015 18:19
Björg Jónsdóttir ÞH 321
![]() |
1508. Björg Jónsdóttir ÞH 321 © mynd Svafar Gestsson
04.12.2015 17:18
Skúmur HF 177, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
1506. Skúmur HF 177, í Skipasmíðastöð Njarðvikur, fyrir ansi mörgum árum



















