Skemmtibáturinn Jón Forseti, sem á vefsíðu Samgöngustofu er skráður Birta frá Hafnarfirði, hefur ekki skipt um nafn eins og sá sem áður hét Birta og heitir nú Jón Forseti. Þessi skemmtibátur kom skömmu eftir hádegi til Njarðvíkur með Hafstein SK 3 og voru þeir að koma frá Hafnarfirði
Hér eru þó nokkrar myndir sem ég tók af bátunum er þeim komu til Njarðvíkur.
 |
|
7276. Jón Foseti með 1850. Hafstein SK 3, á Stakksfirði í dag
 |
|
7276. Birta, en enn er skráður sem Jón Forseti kemur yfir grjót-
varnargarðinn, í Njarðvík, í dag
 |
|
1850. Hafsteinn SK 3, í togi Jóns Forseti, á sama stað
 |
|
Hér eru þeir báðir komnir inn fyirr grjótvarnargarðinn, í Njarðvík
 |
|
7276. Jón Forseti, eða Birta eins og hann á að heita
 |
|
1850. Hafsteinn SK 3
 |
Hér nálgast Hafsteinn SK 3, bryggju í Njarðvíkurhöfn |
 |
|
Hér og á næstu myndum sést 7276. Jón Forseti, eða Birta hjálpa
Hafsteini SK, að bryggju í Njarðvíkurhöfn í dag
 |
|
 |
|
 |
© myndir í dag, Emil Páll, 6. des. 2015 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|