Færslur: 2015 Desember
09.12.2015 17:54
Lagarfoss, í gær
![]() |
Lagarfoss, í gær © mynd Pétur B. Snæland, 8. des. 2015
09.12.2015 13:54
Faxaborg SH 207 ex Sólborg RE 270, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
|
Njarðvíkur, núna áðan © símamynd Emil Páll, 9. des. 2015 |
09.12.2015 12:07
Niðurrif Blómfríðar SH, hafið
Í morgun hóf Fura að rífa niður Blómfríði SH 422, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og sjáum hér tvær myndir sem ég tók áðan á símann minn
![]() |
||
|
|
09.12.2015 09:20
Jóna Eðvalds SF 200 og Drangavík VE 80, að fara frá Hafnarfirði á miðnætti, í nótt
Þessa flottu syrpu tók Þorgeir Baldursson í Hafnarfirði á miðnætti og sendi ég honum kærar þakkir fyrir.
![]() |
||||||||||||||
|
|
09.12.2015 09:10
Júlíus Havsteen ÞH 1- í dag Sóley Sigurjóns GK 200
![]() |
2262. Júlíus Havsteen ÞH 1 - í dag Sóley Sigurjóns GK 200 © mynd Svafar Gestsson
09.12.2015 07:00
Odra NC 110
![]() |
Odra NC 110 © mynd Sigurður Bergþórsson 27. júlí 2010
09.12.2015 06:00
Bjartur NK 121 og Hafþór NK 44
![]() |
1278. Bjartur NK 121 og 2157. Hafþór NK 44 © mynd Bjarni Guðmundsson, 27. jan. 2011
08.12.2015 21:00
Faxi RE 9, í slippnum í Reykjavík, senn afhentur til Eyja
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
||||||||
|
|
![]() |
1742. Faxi RE 9, í slippnum í Reykjavík, senn afhentur til Eyja © myndir Viðar Sigurðsson, faxagengið, faxire9.123.is 7. des. 2015
08.12.2015 20:21
Þór HF 4, í dokk og í höfn í Hafnarfirði
![]() |
2549. Þór HF 4, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd af vef Hafnarfjarðarhafnar
![]() |
2549. Þór HF 4, í dokk í Hafnarfirði © mynd af vef Hafnarfjarðarhafnar
08.12.2015 20:02
Haraldur Kristjánsson HF 2 / Helga María AK 16
![]() |
1868. Haraldur Kristjánsson HF 2 © mynd Ísland 1990
![]() |
1868. Helga María AK 16 © mynd Kr. Ben. 2010
08.12.2015 19:20
Alimar D6, síðar m.a. 1615. Keilir RE 37
![]() |
![]() |
Alimar D6, síðar m.a. 1615. Keilir RE 37 © myndir Fishing News
08.12.2015 18:19
Fleiri myndir frá bátunum í Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi og nótt
Þessar tvær myndir birtust í dag á vef Faxaflóahafna og sýni báta þaðan, sem lentu í óveðrinu í nótt
![]() |
||
|
|



































