Færslur: 2015 Desember
15.12.2015 17:18
NK 2 á Norðfirði, í gær
![]() |
NK 2 á Norðfirði, í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. des. 2015
15.12.2015 14:15
Ambassador II, nýjasti hvalaskoðunarbáturinn, á Akureyri
![]() |
![]() |
2920. Ambassador II, nýjasti hvalaskoðunarbáturinn, á Akureyri, í dag © myndir Víðir Már Hermannsson, 15. des. 2015
15.12.2015 13:14
Orri og Grétar Rögnvarsson
![]() |
Orri t.v. og Grétar Rögnvarsson skipstj.
15.12.2015 12:13
Grétar Mar Jónsson, skipstjóri á Sölku GK 79
![]() |
Grétar Mar Jónsson, skipstjóri á Sölku GK 79 © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
15.12.2015 11:12
Lúðvik Börkur Jónsson útgerðarmaður
![]() |
Lúðvik Börkur Jónsson útgerðarmaður
© mynd Þorgeir Baldursson, fyrir xx árum
15.12.2015 10:11
Ragnar Þór Torfason, skipstjóri á Betu VE og Friðþór Harðarson skipstjóri á Benna SF
![]() |
F.v. Ragnar Þór Torfason, skipstjóri á Betu VE og Friðþór Harðarson skipstjóri á Benna SF. © mynd Þorgeir Baldursson, fyrir xx árum
15.12.2015 09:10
Hafdís SU 220, Stigfoss o.fl. á Norðfirði, í gær
![]() |
2400. Hafdís SU 220, Stigfoss o.fl. á Norðfirði, í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. des, 2015
15.12.2015 08:00
ÍS að koma á Hafnarfjarðarhöfn, í fyrradag
![]() |
Ís að koma á Hafnarfjarðarhöfn, í fyrradag © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13. des. 2015
15.12.2015 07:00
Tómas Barði NK 23, á Norðfirði, í gær
![]() |
2004. Tómas Barði NK 23, á Norðfirði, í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. des. 2015
15.12.2015 06:00
Páll Jónsson GK 7 og Kristín ÞH 157, á Húsavík
![]() |
1030. Páll Jónsson GK 7 og 972. Kristín ÞH 157, á Húsavík © mynd Þorgeir Baldursson, fyrir einhverjum árum
14.12.2015 21:00
Helga RE 49, í Helguvík - 9 myndir á tveimur dögum
Hér kemur níu mynda syrpa af sama skipinu tekin í sömu vikinni, en með nokkra mánaðar millibili, þ.e. 10. júlí 2010 og 11. feb. 2011
![]() |
||||||||||||||||
|
|
14.12.2015 20:21
Indriði Kristins BA 751, í Hafnarfirði, fyrir nokkrum dögum
![]() |
![]() |
2907. Indriði Kristins BA 751, í Hafnarfirði, fyrir nokkrum dögum © myndir Sigurður Bergþórsson, í des. 2015
14.12.2015 20:02
Bergur VE 44, í Njarðvík og í Reykjavík
![]() |
2677. Bergur VE 44, kemur til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 2008
![]() |
2677. Bergur VE 44, í slippnum í Reykjavík © mynd Emil Páll, fyrir xx árum |
14.12.2015 19:27
Heimsigling Víkings AK, gengur vel
AF vefsíðu HB Granda, í dag:
,,Siglingin hefur gengið mjög vel. Við höfum verið með meðvind svo til alla leiðina og algengur siglingarhraði er um 13,5 til 14,0 mílur. Að öllu forfallalausu ættum við að vera í heimahöfn á Akranesi fyrir næstu helgi.“
Þetta sagði Albert Sveinsson, skipstjóri á Víkingi AK, er rætt var við hann laust upp úr hádeginu. Skipið var þá statt suður af Írlandi en Albert stýrir Víkingi á heimsiglingunni frá Tyrklandi þar sem skipið var smíðað. Í áhöfninni eru alls sjö manns.
,,Við fórum frá Tusla við Istanbul að kvöldi 5. desember og sl. föstudag fórum við um Gíbraltarsund og út á Atlantshaf. Stefnan var þá sett á Lands End, suðvesturodda Englands í Cornwall, og framundan er sigling vestan við Írland beint til Akraness,“ sagði Albert Sveinsson.
![]() |
2882. Víkingur AK 100 © mynd af heimasíðu HB Granda |
14.12.2015 19:20
Steinunn SF 10, í Reykjavík
![]() |
![]() |
2449. Steinunn SF 10 í Reykjavík © myndir Emil Páll, 1. júlí 2010



























