Færslur: 2015 Desember
19.12.2015 06:10
Stokksnes SU 4 og Krossanes SU 5
![]() |
7. Stokksnes SU 4 og 177. Krossanes SU 5 © mynd Óðinn Magnason, fyrir mörgum árum
18.12.2015 21:00
Albert og Hermóður, í Njarðvík, í dag
Hér eru á ferðinni líkön af þessum tveimur varðskipum. Annað þeirra Hermóður fórst með allri áhöfn, 12 mönnum við Reykjanes 18. feb. 1959. Hitt skipið Albert var smíðað í Reykjavík 1956 og bar skipaskrárnúmerið 5. Það var selt innanlands 1978 og fékk nafnið Bert. Það var síðan selt til Bandaríkjanna og er þar til ennþá og alltaf annað slagið ræða menn um að fá skipið aftur til lands.
Líkön þessi eru smíðuð af Grími Karlssyni og í dag er ég tók mynd af þeim voru þau til sýnis í Hrafnistu, í Njarðvík.
![]() |
||||
|
|
18.12.2015 20:21
Nýr Víkingur AK 100, Bjarni Ólafsson AK 70, Lundey NS 14 o.fl. á Akranesi, í dag
![]() |
2882. Víkingur AK 100, kemur til Akraness í dag
![]() |
2903. Bjarni Ólafsson AK 70, 2882. Víkingur AK 100 og 155. Lundey NS 14, á Akranesi
![]() |
2903. Bjarni Ólafsson AK 70, 2882. Víkingur AK 100 og 155. Lundey NS 14 o.fl. á Akranesi
© myndir Sigurbrandur Jakobsson, í dag, 18. des. 2015
18.12.2015 20:02
Vidfoss, í Ljmuiden, Hollandi, í gær
![]() |
![]() |
Vidfoss, í Ljmuiden, Hollandi, í gær © myndir Willem Oldenburg, shipspotting 17. des. 2015
18.12.2015 19:20
Matarhlé hjá Voninni KE 10, í Reykjavíkurhöfn
Köfunarþjónusta Sigurðar vinnur nú að verkefni fyrir Faxaflóahafnir og fer verkið fram í Reykjavíkurhöfn. Þessa mynd tók Siggi kafari af tveimur af starfsmönnum við verkið í matarhléi í hádeginu í dag.
![]() |
Matarhlé í 1631. Voninni KE 10, í hádeginu í dag © mynd Siggi kafari 18. des. 2015 |
18.12.2015 18:19
Þeir fiska sem róa
![]() |
Þeir fiska sem róa
© mynd Víðir Már Hermannsson, 17. des. 2015
18.12.2015 17:18
Nótaveiðar
![]() |
Nótaveiðar - veggmynd á Fáskrúðsfirði
© mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 17. des. 2015
18.12.2015 16:17
Frönsk skúta, veggmynd á Fáskrúðsfirði
![]() |
Frönsk skúta, veggmynd á Fáskrúðsfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 17. des. 2015
18.12.2015 15:32
Bátar í smíðum, á Fáskrúðsfirði
![]() |
Bátar í smíðum, á Fáskrúðsfirði, veggmynd © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 17. des. 2015
18.12.2015 13:14
Hoffell SU 80 - veggmynd á Fáskrúðsfirði
![]() |
2345. Hoffell SU 80 - veggmynd á Fáskrúðsfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 17. des. 2015
18.12.2015 12:13
Dettifoss, í Reykjavík, í gær
![]() |
Dettifoss, í Reykjavík, í gær © mynd Pétur B. Snæland, 17. des. 2015
18.12.2015 11:12
Hrafn GK 111, í Njarðvíkurhöfn, í gær
![]() |
1401. Hrafn GK 111, í Njarðvíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 17. des. 2015
18.12.2015 10:11
Kaldbakur EA 1
![]() |
1395. Kaldbakur EA 1 © mynd Þorgeir Baldursson, 2015




















