Færslur: 2015 Desember
31.12.2015 11:40
Nú árið er liðið......
![]() |
Þá er komið að því, sem margir bíða spenntir eftir, en það er annállinn sem ég hef gert á gamlársdag nú í nokkur ár. Annáll þessi er raunar uppgjörið mitt fyrir árið sem er að líða og eins ef hægt er segi ég frá því sem ég vonast til að gerist á komandi ári.
Áður en ég fer þó lengra, vil ég nota þetta tækifæri til að óska öllum þeim sem hafa unnið með mér eða aðstoðað á einn eða annan veg varðandi síðuna GLEÐILEGS ÁRS og þakka fórnfúst starf á árinu sem er að líða. Hér eru um að ræða fjölmennan hóp ljósmyndara og nánast fréttaritar út um land og eins í nágrenninu við mig. Þessi fjölmenni hópur á miklar þakkir skyldar, sem ég færi þeim nú, því án þessa hóps hefði mér ekki tekist að gera svona fjölbreytta og vinsæla síðu og staðreyndir sýna, svart á hvítu. Þá hefur vaxið sá hópur sem vill fá að auglýsa á síðunni eða veita mér styrki í einni eða annarri mynd, en formið á núverandi síðu gefur ekki mikla möguleika.
Gagnrýni á aðra síðueigendur verður engin af minni hálfu nú. Ástæðan er einföld, ef aðrir hafa eitthvað upp á mig að setja, mega þeir bara eiga það í friði fyrir mér, það angrar mig ekki.
Vil ég þó árétta það að þrátt fyrir að ég hafi oft sagt frá því að ekkert myndaalbúm sé við síðuna eða tengt henni, þar sem ég geymi myndirnar sem ég hef notað. Myndir mínar eru geymdar fyrir utan tölvunnar og því enginn möguleiki að tengja aðra við myndabankann minn. Svona sem framhjáhlaup er það í raun furðulegt að menn sem þekkja mig ekkert telji að ég opni safnið fyrir hina og þessa, safn sem er eins og áður segir lokað með öllu, fyrir aðra en mig.
Að endingu sendi ég öllum lesendum síðunnar bestu áramótakveðjur, með þökkum fyrir innlitið og samstafið.
Það er því ljóst að þetta er síðasta færslan á þessu ári og næsta færsla verður einhvern tímann á næsta ári, (trúlega um eða upp úr hádeginu á morgun)
Með bestu áramótakveðjum Emil Páll
AF FACEBOOK:
Lillian Ellison Gleilegt ár og þakka öll árin þú ert hetja.
Sigurbrandur Jakobsson Gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir samstarfið og vináttuna á liðnum árum. Horfum keikir inní nýtt og fjölbreytt ár
Árni Árnason Gleðilegt ár og bestu þakkir fyrir það gamla, megi nýja árið verða þér myndar-legt
31.12.2015 11:00
Hoffell SU 80 o.fl. og átök á Akureyri í rokinu, í gær
![]() |
2885. Hoffell SU 80 o.fl. og átök á Akureyri í rokinu, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 30. des.2015
31.12.2015 10:00
Þrír Olsen-bátar, í Njarðvík
![]() |
Þrír Ólsen-bátar í Njarðvík - mynd Emil Páll
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Freyr og Vöggur í mið og til hægri en aldrei gat ég munað nafnið á þessum til vinnstri
31.12.2015 08:00
Þrír stálbátar og þrír trébátar, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
Þrír stálbátar og þrír trébátar, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 9. apríl 2010
31.12.2015 07:00
Önnur þrjú stefni í Njarðvík
![]() |
Önnur þrjú stefni í Njarðvík © mynd Emil Páll, 2. júní 2010
31.12.2015 06:33
Þrjú stefni í Njarðvík
![]() |
Þrjú stefni í Njarðvík © mynd Emil Páll, 27. des. 2010
30.12.2015 21:00
Höfrungur II AK 150 / Höfrungur II GK 27 / Erling KE 140 / Kambanes SU 200 / Kambanes RE 120
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
|
|
30.12.2015 20:21
Sunnutindur SU 59 / Guðný ÍS 266 / Gústi í Papey SF 188 - 3 myndir
![]() |
||||
|
483. Sunnutindur SU 59
|
30.12.2015 20:02
Húni HU 1 / Ólafur II KE 149 - 3 myndir
![]() |
591. Húni HU 1 © google sk.siglo.is
![]() |
591. Ólafur II KE 149, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
![]() |
591. Ólafur II KE 149, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
30.12.2015 18:19
Osprey, Eemshaven, Hollandi
![]() |
Osprey, Eemshaven, Hollandi © mynd Frits Olinga, shipspotting 23. des. 2015
30.12.2015 16:17
ILIVILEQ á toginu á Grænlandsmiðum
![]() |
ILIVILEQ á toginu á Grænlandsmiðum © mynd Þorgeir Baldursson i lok Nóvember 2015
30.12.2015 15:16
BRÚARFOSS, í Hamburg
![]() |
BRÚARFOSS, í Hamburg © mynd Gerd Frick, MarineTraffic, 28. okt. 2014

































