Færslur: 2015 Nóvember
25.11.2015 21:00
Útsýnið frá snjókrabbaveiðiskipi í norska skerjargarðinum, 1. hluti frá 12. maí 2015
Hér koma fleiri myndir sem sýna útsýnið frá snjókrabbaveiðiskipi því sem Gísli Unnsteinsson, er stýrimaður á. Myndirnar sem nú koma tók Gísli í norska skerjargarðinum 12. maí í vor og myndir frá þeim degi eru það margar að ég skipti því niður í þrjá hluta og er þetta 1. hlutinn af þeim.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
25.11.2015 20:21
Drífa GK 100, á leið úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur og við bryggju í Njarðvík, í gær
Nokkra athygli vakti þegar bátur þessi var sjósettur í gær, að hann var aðeins botnmálaður.
![]() |
||||||||
|
|
25.11.2015 20:02
Reginn ÁR 228. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær
![]() |
||||
|
|
![]() |
1102. Reginn ÁR 228. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 24. nóv. 2015
25.11.2015 19:20
Sólborg RE, málningarvinna hafin í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
Þessar myndir tók ég í dag í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvikur og þar sést að búið er að mála hvíta litinn og grunna bátinn, þannig að trúlega fer að styttast í að breytingum og lagfæringum ljúki.
![]() |
![]() |
2464. Sólborg eða ex Sólborg RE, grunnuð og komin með hvíta litinn, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í dag © myndir Emil Páll, 25. nóv. 2015
25.11.2015 18:19
Hafsúlan, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í dag
Hafsúlan er í miklum endurbótum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og tók ég þessa mynd í dag af bátnum inni í bátaskýlinu.
![]() |
2511. Hafsúlan, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í dag © mynd Emil Páll, 25. nóv. 2015
25.11.2015 17:18
Lára Magg ÍS 86, um kl. 15, í dag
![]() |
619. Lára Magg ÍS 86, um kl. 15, í dag © mynd Emil Páll, 25. nóv. 2015
25.11.2015 16:27
Við togara í Grundarfirði
![]() |
![]() |
Við togara í Grundarfirði © myndir Rósi
25.11.2015 15:16
Ester, Fjóla EA 50, Charles VI RU 932 399 og Ægir á Akureyri, í morgun
![]() |
1491. Ester, 1192. Fjóla EA 50, Charles VI RU 932 399 og 1066. Ægir, á Akureyri, í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. nóv. 2015
25.11.2015 14:15
Ási ÞH 3, á Akureyri, í morgun
![]() |
1414. Ási ÞH 3, á Akureyri, í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. nóv. 2015
25.11.2015 13:14
Grímsey ST 2
![]() |
![]() |
741. Grímsey ST 2 © myndir Jón Halldórsson,nonni.123.is 23., nóv. 2015
25.11.2015 12:13
Gengur hratt á Láru Magg
Þessar myndir tók ég um kl. 10 í morgun og sést að það gengur hratt á bátinn, mest all járn er farið af honum og meira til
![]() |
||||||
|
|
25.11.2015 11:12
Sægrímur GK 552, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun
![]() |
|
© mynd Emil Páll, 25. nóv. 2015 |
25.11.2015 08:00
Þrír plastbátar, í Grundarfirði
![]() |
Þrír plastbátar, í Grundarfirði © mynd Rósi



























































