Færslur: 2015 Nóvember
13.11.2015 10:11
Már SH 71 og Pétur Konn SH 36, í Grundarfirði
![]() |
7328. Már SH 71 og 7165. Pétur Konn SH 36, í Grundarfirði © mynd Rósi
13.11.2015 09:10
Már SH 71 og Runólfur SH 135, í Grundarfirði
![]() |
7328. Már SH 71 og 1408. Runólfur SH 135, í Grundarfirði © mynd Rósi
13.11.2015 08:00
Meðalaldur 45 ára
Í vikunnu komu upp þrír bátar í Skipasmíðastöð Njarðvíkur sem standa nú hlið við hlið og eiga það sameiginlegt að meðalaldur þeirra eru 45 ár. Sá elsti er 59 ára, næst elsti er 51 árs og sá yngsti er 25 ára.
Þetta eru 795. Drífa GK 100, sem smíðuð var í Þýskalandi 1956, 245. Fjóla KE 325, sem smíðuð var í Noregi árið 1964 og 2101. Sægrímur sem smíðaður var í Njarðvík árið 1990.
Sjáum við nú myndir af þeim eins og þeir standa í slippnum.
![]() |
![]() |
|
F.v. 245. Fjóla KE 325, 2101. Sægrimur og 795. Drífa GK 100, í Skipa- smíðastöð Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 12. nóv. 2015 |
13.11.2015 07:00
Drífa GK 100, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær
![]() |
![]() |
795. Drífa GK 100, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 12. nóv. 2015
13.11.2015 06:00
Sten Frigg, Sleipnir, Súlur og Glerárdalur
![]() |
Sten Frigg, Sleipnir, Súlur og Glerárdalur © mynd Víðir Már Hermannsson, 12. nóv. 2015
12.11.2015 21:00
Fleiri myndir af vinnslu á snjókrabba
Eins og menn hafa tekið eftir hef ég birt mikinn fjölda mynda sem Gísli Unnsteinsson, tók um borð í skip sem var á snjókrabbaveiðum. Bæði voru það myndir af öðrum skipum ýmist í Smugunni og í norska skerjargarðinum, svo og myndir sem hann tók um borð í skipi því sem hann er stýrimaður á og hef áður birt mynd af
Nú kemur ný syrpa tekin ný syrpa, nokkuð löng, tekin um borð í umræddu skip og undir þessum myndum kemur enginn orð um það sem þar sést, eins og var í síðustu syrpu. Þessar myndir tók Gísli 16. maí 2015
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
12.11.2015 20:21
Birta SH 203 o.fl. í Grundarfirði
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
7420. Birta SH 203 o.fl. í Grundarfirði © myndir Rósi
12.11.2015 19:35
Magni á leið með Ásbjörn til Reykjavíkur
Samkvæmt MarineTraffic, núna fyrir nokkrum mínútum virðist dráttarbáturinn Magni vera á leið til Reykjavíkur með togarann Ásbjörn RE 50 og eru þeir staddir út af Akranesi
![]() |
|
samkvæmt MarineTraffic |
12.11.2015 19:20
Fanney SH 123, í Grundarfirði
![]() |
![]() |
7442. Fanney SH 123, í Grundarfirði © myndir Rósi
12.11.2015 18:19
Bátar að koma inn og togari við bryggju
![]() |
Bátar að koma inn og togari við bryggju © mynd Rósi
12.11.2015 17:18
Á útleið með veiðarfærin um borð
![]() |
Á útleið með veiðarfærin um borð © mynd Rósi



















































