Færslur: 2015 Nóvember
21.11.2015 19:20
Lilja SH 16 o.fl. á Arnarstapa
![]() |
![]() |
2540. Lilja SH 16 o.fl. á Arnarstapa © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2009
21.11.2015 18:50
Pétur mikli, í Helguvík
![]() |
7487. Pétur Mikli í Helguvík © mynd Emil Páll, í okt. 2009
21.11.2015 18:19
Óskar KE 161, í Keflavíkurhöfn
![]() |
6569. Óskar KE 161, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009 |
21.11.2015 17:18
Ásdís GK 218 (tjónvaldur) og Hólmsteinn GK 20 (tjónþoli), í Sandgerðishöfn
Mynd þessa tók ég stuttu eftir að Köfunarþjónusta Sigurðar hafði náð Hólmsteini GK 20 upp í Sandgerðishöfn, fyrir mörgum mörgum árum. Báturinn aftan við Hólmstein, Ásdís GK 218, sigldi á Hólmstein með þessum afleiðingum.
![]() |
2395. Ásdís GK 218 og 573. Hólmsteinn GK 20, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2010
21.11.2015 16:17
Prince Albert KE 8, í Sandgerðishöfn - í dag Særós RE 207
![]() |
1764. Prince Albert KE 8, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2010
21.11.2015 15:16
Stafnes KE 130, Jón Oddgeir, Svanur KE 90, Lára Magg ÍS 86 o.fl. í Njarðvíkurhöfn
Þessa mynd tók ég þegar nýbúið var að ná Svani KE 90 upp, eftir að hann hafði sokkið í Njarðvíkurhöfn og kom Köfunarþjónusta Sigurðar við það að ná honum upp
![]() |
964. Stafnes KE 130, 2474. Jón Oddgeir, 929. Svanur KE 90,
619. Lára Magg ÍS 86 o.fl. í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009
21.11.2015 14:15
Óskar RE 157, í Grænlandsflutningum
Hér sjáum við Óskar RE, er verið var að lesta bátinn í Njarðvíkurhöfn, en hann var í ferðum milli Njarðvíkur og Grænlands varðandi gullleit í Grænlandi.
![]() |
962. Óskar RE 157, í Njarðvík © mynd Emil Páll
21.11.2015 13:14
Hallgrímur Færseth, á Binna í Gröf KE 127
Hér er mynd sem er nokkuð komin til ára sinna og því orðin skemmd, en engu að síður birti ég hana.
![]() |
|
|
21.11.2015 11:12
Sigurður Steinar Ketilsson, skipherra
![]() |
Sigurður Steinar Ketilsson skipherra t.h. © mynd Rósi
21.11.2015 08:09
Rauð trilla og grænn bátur
![]() |
Rauð trilla og grænn bátur © mynd Rósi
21.11.2015 06:00
Lítil trilla í Grundarfirði
![]() |
Lítil trilla í Grundarfirði © mynd Rósi
















