Færslur: 2015 Maí
28.05.2015 17:18
Haltentraal M-206-H, í Tromsoysundet
![]() |
Haltentraal M-206-H, í Tromsoysundet © mynd MarineTraffic, Svein W. Pettersen, 19. maí 2015
28.05.2015 16:44
Sæljósið, féll um koll í dag - fleiri myndir í kvöld
Þessa mynd tók ég núna áðan í Skipasmíðastöð Njarðvíkur er Sæljós ÁR 11, féll um koll. Í kvöld birti ég syrpu og frásögn af málinu.
![]() |
|
467. Sæljós ÁR 11, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag - meira í kvöld - © mynd Emil Páll, 28. maí 2015 |
28.05.2015 16:17
Duyfken, í Norðursjó
![]() |
Duyfken, í Norðursjó © mynd MarineTraffic, Frederik van Lookeren Campagne, 26. apríl 2015
28.05.2015 15:16
Smábátar í Trevik, Noregi
![]() |
Smábátar í Trevik, Noregi
© mynd Svafar Gestsson, 26. maí 2015
28.05.2015 14:15
Triton, í Gisundet
![]() |
Triton, í Gisundet © mynd MarineTraffic, Svein W. Pettersen, 24. maí 2015
28.05.2015 13:14
Hausagut, í Bergen, Noregi
![]() |
Hausagut, í Bergen, Noregi © mynd shipspotting Alf Kåre Aasebø, 24. maí 2015
28.05.2015 12:13
Konráð EA 90, á Siglufirði
![]() |
2577. Konráð EA 90, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. maí 2015
28.05.2015 11:12
Frosti ÞH 229, á Siglufirði
![]() |
2433. Frosti ÞH 229, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. maí 2015
28.05.2015 10:11
Nökkvi ÞH 27, á Siglufirði
![]() |
1622. Nökkvi ÞH 27, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 25. maí 2015
28.05.2015 09:13
Beitir NK 123 og Sten Frigg, á Neskaupstað
![]() |
2862. Beitir NK 123 og Sten Frigg, á Neskaupstað © mynd Bjarni Guðmundsson, 26. maí 2015
28.05.2015 08:35
Ambassador, á Eyjafirði, í gær
![]() |
2848. Ambassador, á Eyjafirði, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 27. maí 2015
28.05.2015 07:00
Óþekkt skip í Honningvåg, Noregi
![]() |
Óþekkt skip í Honningvåg, Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 22. maí 2015
27.05.2015 21:00
Björg og Muggur: Óvanaleg atburðarrás
Í gær sá ég atburðarrás sem ég hef aldrei séð áður, en getur þó hafa gerst fyrr. Um var að ræða að á sama tíma kom Muggur HU 57 að upptökubrautinni í Njarðvík og björgunarbáturinn Björg frá Rifi var að fara niður til sjávar, en fararskjóti þeirra beggja átti að vera og varð Gullvagninn.
Þegar Muggur koma að brautinni, var Björg að koma í vagninum niður úr slippnum og því varð Muggur að bakka út, svo hinn kæmist niður. Það gekk vel, en þegar Björg var komin á flot fór hún ekki út úr brautinni þar sem eitthvað var eftir að lagfæra áður en báturinn færi og því þurfti Muggur að bakka frá og bíða eftir að hinn færi.
Það gerðist ekki, heldur fór Björgin aðeins lengra og því mjakaði Muggur sér meðfram Björginni og í Gullvagninn. Það hef ég heldur aldrei séð fyrr að tveir bátar væru hlið við hlið þarna við brautina.
Allt gekk þetta þó vel upp og var Muggur tekinn upp í slippinn, en drifið var í að ljúka því sem gera þurfti við Björgina og síðan fór hún síðar um daginn.
Hér kemur nokkuð löng syrpa sem ég tók upp úr hádeginu í gær, þegar þetta var að gerast.
![]() |
||
|
2542. Björg, kemur með Gullvagninum niður að upptökubrautinni
|
![]() |
||||||||||||||||
|
Gullvagninn bakkar með Björg niður brautina
|
![]() |
| Á þessari mynd og næstu myndum sjáum við er Muggur fer fram hjá Björg, í brautinni |
![]() |
||||||||||||
|
|
![]() |
||||||||||||
|
Gullvagninn lagður af stað með Mugg upp í slippinn
|
27.05.2015 20:21
Stavfjord, á Akureyri
![]() |
||
|
|
![]() |
Stavfjord, á Akureyri © myndir Víðir Már Hermannsson, 2015










































