Færslur: 2015 Maí
05.05.2015 06:00
Stykkishólmur í gærkvöldi
![]() |
||
|
|
04.05.2015 21:00
Sjálf lengingin hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur á Sólborgu RE 270 er hafin
Þó nokkuð sé síðan Sólborg RE 270, var tekin í sundur hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur en nýlega staðan komin í það horf að hafið er að byggja upp fulla lengingu á bátnum sjálfum þ.e. í 4.5 metra. Eins og áður hefur komið fram verður hann lengdur, yfirbyggður, gerður að línubáti o.fl. í stöðinni.
Hér birti ég fjórar myndir sem ég tók í bátaskýli stöðvarinnar í dag.
![]() |
||
|
Þarna er hafin vinna við að byggja upp lenginguna á botni bátsins
|
![]() |
||
|
|
04.05.2015 20:21
Jóhanna ÁR 206, í nýjum grænum lit, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í dag
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
1043. Jóhanna ÁR 206, í nýjum grænum lit, ( efri myndirnar tvær sýna frekar réttan lit, en flassið blöffar litinn á hinum myndunum,) í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í dag © myndir Emil Páll, 4. maí 2014
04.05.2015 19:20
Er bandaríska strandgæslan, viljandi að plata íslendinga?
Nú í a.m.k. tvo daga hefur komið fram bæði á MarineTraffic og Vessel Finder að rétt austan við Garðskagatá, sé skip frá US. Naval. Sannleikurinn er hinsvegar sá að skipið er alls ekki þarna, heldur inni í Garðsjó og meira segja svo innarlega að það er næstum inni á Stakksfirði.
Hér birti ég fyrst mynd af skipinu af Marine Traffic, þá skjáskot af MarineTraffic, sem sýnir hvar sagt er að skipið er sagt vera og síðan koma tvær myndir sem ég tók í dag. Önnur er tekin frá Vatnsnesi, í Keflavík en hin rétt hjá golfvellinum í Leiru.
![]() |
USNS Pathfinder © mynd MarineTraffic, Michael Donaruma, 8. okt. 2010
![]() |
||||
|
Þessa staðsetningu hefur mátt sjá í allan dag, svo a.m.k. í gær líka, bæði á MarineTraffic og eins Vessel Finder
|
04.05.2015 18:19
Guðmundur Jónsson ST 17, á Hólmavík
![]() |
||
|
|
![]() |
2571. Guðmundur Jónsson ST 17, Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is, 3. maí 2015
04.05.2015 17:18
Frigg ST 69, Hólmavík
![]() |
![]() |
7363. Frigg ST 69, Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is, 3. maí 2015
04.05.2015 16:34
Dísa og Perla, að dæla upp úr Landeyjarhöfn, í gær
![]() |
||
|
|
04.05.2015 15:16
Wilson Bilbao, kom með fóður og tekur svo brotajárn, á Akureyri, í gær
![]() |
Wilson Bilbao, kom með fóður og tekur svo brotajárn, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 3. maí 2015
04.05.2015 14:15
Krummi ST 56
![]() |
6440. Krummi ST 56 © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is, 3. maí 2015
04.05.2015 13:14
Reykjafoss, á Akureyri
![]() |
Reykjafoss, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 2. maí 2015
04.05.2015 12:13
Bergur VE 44, fullmálaður, í slippnum í Reykjavík sl. laugardag
![]() |
2677. Bergur VE 44, fullmálaður, í slippnum í Reykjavík sl. laugardag © símamynd Halldór Guðmundsson, 2. maí 2015
04.05.2015 11:12
Guðbjartur SH 45, í löndun í Grindavík, í gær
![]() |
2574. Guðbjartur SH 45, í löndun í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 3. maí 2015
04.05.2015 10:11
Stakkur SH 503, í Grindavík, í gær
![]() |
7205. Stakkur SH 503, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 3. maí 2015
04.05.2015 09:10
Sandra HU 336, í Grindavík, í gær
![]() |
2461. Sandra HU 336, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 3. maí 2015
04.05.2015 08:31
Gulltoppur GK 24, í Grindavík, í gær
![]() |
1458. Gulltoppur GK 24, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 3. maí 2015





























