Færslur: 2015 Maí
11.05.2015 09:10
Dýri BA 98, í Hafnarfjarðarhöfn
![]() |
6739. Dýri BA 98, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 9. maí 2015
11.05.2015 08:41
Skúlaskeið, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
6581. Skúlaskeið, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 9. maí 2015
11.05.2015 07:00
Stapi BA 79
![]() |
6376. Stapi BA 79 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 12. júní 2014
11.05.2015 06:00
Bliki, við Snarfarahöfn í Reykjavík
![]() |
6323. Bliki, við Snarfarahöfn í Reykjavík © mynd Emil Páll, 9. maí 2015
10.05.2015 21:00
Þorri VE 50 / Gnýfari SH 8 og Ver RE 112 / Breiðfirðingur SH 101 - nú brotnir niður
Neðan við Kleppsspítala í Reykjavík hefur í nokkur misseri staðið tveir trébátar, sem báðir sukku á sínum tíma í Reykjavíkurhöfn en var náð upp aftur og síðan settir þarna á land. Nú síðustu daga hefur verið unnið að því að brjóta þá báða niður og er sem sem síðast hét Ver, að mestu horfinn, nema eitthvað úr honum og verið er að rífa þann stærri sem síðast hét Þorri.
Hér birti ég myndir eins af bátunum eins og staðan var í gær, svo og mynd af þeim eins og þeir voru á síðasta hausti. Auk þess sem ég birti myndir af báðum bátunum eins og þeir voru í upphafi, en báðir hafa þeir borið þó nokkur nöfn, sem ég mun þó ekki rifja upp núna, þó ég eigi myndir af þeim undir öllum nöfnunum.
![]() |
||
|
Stefnið og stýrishúsið af 464. Þorra VE 50
|
á þessum myndum og tveimur næstu
![]() |
||||||||
|
|
10.05.2015 20:21
Bára BA 95
![]() |
6252. Bára BA 95 © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 12. júní 2014
10.05.2015 20:02
Fróði GK 81, í Hafnarfirði, í gær
![]() |
6132. Fróði GK 81, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2015
10.05.2015 19:20
Fíi á Völlum GK 49, í Hafnarfirði, í gær
![]() |
6075. Fíi á Völlum GK 49, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2015
10.05.2015 18:19
Gísli Súrsson GK 8, í Hafnarfirði
![]() |
2878. Gísli Súrsson GK 8, í Hafnarfirði © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 16. júlí 2014
10.05.2015 17:39
Elding III (vinnuheiti) út af Reykjanesi, áðan
Farþegaskip Eldingar sem notar vinnuheitið nálast nú óðfluga, en á þessari mynd sem Vignir Sigursveinsson tók um kl. 17, er skipið út af Reykjanesi
![]() |
|
Reykjanesviti og nágrenni séð frá Eldingu III (vinnuheiti) núna áðan © mynd Vignir Sigursveinsson, um kl. 17 i dag 10. maí 2015 |
10.05.2015 17:18
Heimaey VE 1, í slippnum í Reykjavík, í gær
![]() |
2812. Heimaey VE 1, í slippnum í Reykjavík, í gær © mynd Halldór Guðmundsson, 9. maí 2015
10.05.2015 16:17
Rósin, í Reykjavíkurhöfn, í gær
![]() |
2761. Rósin, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2015
10.05.2015 15:16
Siggi Gísla EA 255, dreginn innan hafnar í Sandgerði
![]() |
2755. Siggi Gísla EA 255, dreginn innan hafnar í Sandgerði © mynd Sigurður Örn Stefánsson, í lok apríl 2015
10.05.2015 14:15
Sædís SH 138, í Ólafsvík
![]() |
2555. Sædís SH 138, í Ólafsvík © mynd Sigurður Örn Stefánsson, í lok apríl 2015
10.05.2015 13:14
Særún
![]() |
2427. Særún © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 14. júní 2014





















