Færslur: 2015 Maí
14.05.2015 15:16
Gottlieb GK 39, verður bjargað á morgun, landleiðis, ef leyfi fæst
Gottlieb GK 39, hefur brotnað nokkuð á strandstað í nótt, en ákveðið hefur verið að hefja í fyrramálið björgun á bátnum og þá ekki frá sjó, heldur með því að taka hann á land. Miðast þetta þó allt við það að Umhverfisstofnun samþykki það.
Komnar eru á aðvikin stað rétt hjá strandstað tvær gröfur, sem áætlað er að flytji bátinn milli sín upp á veg þ.e. yfir fjöruna og hraunið. Takist þetta verður fyrsta verkið að landa úr bátnum og síðan koma honum til viðgerðar, að sögn Sigurðar Stefánssonar sem ráðinn hefur verið umsjónarmaður með björguninni fyrir hönd tryggingafélagsins og útgerðarinnar.
Hér birti ég mynd sem ég tók af bátnum í dag svo og fulltrúa útgerðarinnar Nesfisks ehf., í Garði og tryggingafélagins, auk myndar af gröfunum sem eiga að flytja bátinn upp á land.
![]() |
||||
|
2622. Gottlieb GK 39, í fjörunni á Hópsnesi, í dag - myndina tók ég með aðdrætti frá Hópsnesvita
|
14.05.2015 14:39
Þekki hvorki skip né staðsetningu
![]() |
Þekki hvorki skip né staðsetningu © mynd Hreiðar Jóhannsson, fyrir langa löngu
AF FACEBOOK:
Kristinn Þormar Sigló.
14.05.2015 13:14
Togari á útleið frá Siglufirði
![]() |
Togari á útleið frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, fyrir einhverjum áratugum
14.05.2015 12:13
Guðmundur Ólafur ÓF 91, Sigurfari ÓF 30 o.fl.
![]() |
1020. Guðmundur Ólafur ÓF 91, 1916. Sigurfari ÓF 30 o.fl. © mynd Hreiðar Jóhannsson, fyrir áratugum
14.05.2015 11:12
Súlan EA 300, Lukka SI 57 o.fl.
![]() |
1060. Súlan EA 300, Lukka SI 57 o.fl. © mynd Hreiðar Jóhannsson, fyrir löngu síðan
14.05.2015 10:11
Mánaberg ÓF 42, fyrir mörgum árum
![]() |
1270. Mánaberg ÓF 42, fyrir mörgum árum © mynd Hreiðar Jóhannsson,
14.05.2015 09:10
Guðmundur Ólafur ÓF 91
![]() |
1020. Guðmundur Ólafur ÓF 91 © mynd Hreiðar Jóhannsson, fyrir áratugum
14.05.2015 08:11
972........ á Siglufirði ( í dag Kristín GK 457 )
![]() |
972........ á Siglufirði ( í dag Kristín GK 457 ) © mynd Hreiðar Jóhannsson, fyrir einhverjum áratugum
14.05.2015 07:08
Sigþór ÞH 100, fyrir mörgum árum
![]() |
185. Sigþór ÞH 100 © mynd Hreiðar Jóhannsson, fyrir einhverjum áratugum
14.05.2015 06:00
Sigurður VE 15, fyrir mörgum mörgum árum
![]() |
183. Sigurður VE 15 © mynd Hreiðar Jóhannsson, fyrir löngu síðan
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Þarna er hann í Krossanesi
14.05.2015 05:47
Gottlieb GK 39, þegar orðinn mikið skemmdur
Þegar menn fóru út í bátinn á strandstað á Hópsnesinu í gærkvöldi, kom í ljós að hann var töluvert mikið skemmdur, en staðan verður endurmetin aftur í dag
![]() |
| 2622. Gottlieb GK 39, á strandstað í gærkvöldi © mynd Siggi kafari Stefánsson, 13. maí 2015 |
AF FACEBOOK:
Bjarni Guðmundsson Ekki eru aðstæður góðar fyrir plastbát að lenda þarna upp
13.05.2015 21:00
Gottlieb GK 39, eyðileggst trúlega á strandstað
Eftir að báturinn fór að kastast til í grjótinu á strandstað á Hópsnesi við Grindavík, í dag, telja menn litlar líkur á að það takist að bjarga honum. Enda spáir mjög slæmu veðri á morgun.
Um kvöldmat nú í kvöld ætluðu björgunarsveitarmenn o.fl. að gera tilraun að fara um borð í bátinn, enda þá fjara. Tilgangurinn var að bjarga því sem hægt væri.
Hér kemur mikil myndasyrpa sem Kristján Nielsen, tók á vettvangi og þó sumar séu líkar, eru þær ekki með öllu eins og því birti ég þær allar.
![]() |
||||||||
|
|
![]() |
||||||||||
|
|
![]() |
![]() |
||
|
|
2622. Gottlieb GK 39, á strandstað, í dag © myndir Kristján Nielsen, 13. maí 2015
13.05.2015 20:21
Sigrún AK 71, á útleið frá Sandgerði, í gær
![]() |
||||||||||
|
|
![]() |
![]() |
||
|
|
2495. Sigrún AK 71, á útleið frá Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 12. maí 2015
13.05.2015 20:02
Sunna Líf KE 7. að koma inn til Sandgerðis, í gær
![]() |
||||
|
|
![]() |
1523. Sunna Líf KE 7, að koma inn til Sandgerðis, í gær © myndir Emil Páll, 12. maí 2015
13.05.2015 19:20
Glenda Melissa, í Helguvík, í dag
![]() |
![]() |
Glenda Melissa, í Helguvík, í dag © myndir Emil Páll, 13. maí 2015










































