Færslur: 2015 Maí
21.05.2015 18:51
Svafar Gestsson skiptir um skipsrúm
Svafar Gestsson: Þá fer að styttast í þessu síðasta úthaldi hér á Bulk Viking. Komið að fríi n.k. miðvikudag í sumri og sól í heima í Quinta Girassol Portugal. N.k. þriðjudag 26. maí er liðið 1 ár frá því að ég hóf störf hjá því ágæta fyrirtæki Seaworks í Harstad sem vélstjóri á Bulk Viking Það hefur verið gott að starfa hér um borð og það er með söknuði sem ég kveð þessa góðu skipshöfn sem ég hef starfað með s.l. 1 ár. Við tekur vélstjórastaða á nýjasta skipi Seaworks Helene H II sem var afhent fyrirtækinu árið 2013 Ekki er ég með öllu ókunnur mönnum þar um borð og verð í gengi með mínum gamla góða skipsstjóra Hinrik Haraldssyni og er það þá jafnframt 4. Skipið sem við störfum saman á erlendis.
![]() |
||
|
Helena H II © mynd Svafar Gestsson, 2015
|
21.05.2015 18:19
Vonin KE 10: Siggi kafari og Torfi Agnar Jónsson, gamall skipstjóri og útgerðarmaður
Það er ekki ónýtt fyrir Sigga kafara að hafa tengdarföður hans, Torfa Agnar Jónsson um borð, nú áðan þegar þeir lögðu á stað í verkefni upp á Akranes. Torfi er gamall skipstjóri og kom einnig nálægt útgerð.
Þá er það þannig að Vonin KE 10, var áður gerð út frá Akranesi og því er skemmtilegt að vera á leið þangað, en þeir eru á leiðinni þegar þetta er skrifað.
![]() |
||||
|
|
21.05.2015 17:49
Bergur VE 44, út af Keflavík, fyrir nokkrum mínútum
Mynd þessa tók ég fyrir nokkrum mínútum með miklum aðdrætti, ofan úr efri byggðum Keflavíkur.
![]() |
|
2677. Bergur VE 44, nálgast Keflavíkurhöfn, núna áðan © mynd Emil Páll, tekin úr efri byggðum Keflavíkur, nú fyrir nokkrum mínútum, 21. maí 2015 |
21.05.2015 17:18
Stakafell GK 132, í Sandgerði
![]() |
||
|
|
![]() |
1971. Stakafell GK 132, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 19. maí 2015
21.05.2015 16:17
Rypefjord F-30-H
![]() |
![]() |
Rypefjord F-30-H © myndir shipspotting frode adolfsen, 20. maí 2015
21.05.2015 15:16
Guðbjörg GK 666 og Oddur á Nesi SI 76, á Siglufirði
![]() |
![]() |
2500. Guðbjörg GK 666 og 2799. Oddur á Nesi SI 76, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 19. maí 2015
21.05.2015 14:15
Oddur á Nesi SI 76, á Siglufirði
![]() |
2799. Oddur á Nesi SI 76, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. maí 2015
21.05.2015 13:14
Guðbjörg GK 666, Sleipnir og Selur I, á Siglufirði
![]() |
2500. Guðbjörg GK 666, 2250. Sleipnir og 5935. Selur I, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. maí 2015
21.05.2015 12:13
Hafborg SI 4, Arnar í Hákoti KÓ 37 og Oddur á Nesi SI 76, á Siglufirði
![]() |
2497. Hafborg SI 4, 6214. Arnar í Hákoti KÓ 37 og 2799. Oddur á Nesi SI 76, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. maí 2015
21.05.2015 11:12
Norderveg H-182-AV í Hirtshals um helgina
![]() |
Norderveg H-182-AV í Hirtshals um helgina © mynd Guðni Ölversson, í maí 2015
21.05.2015 10:11
Guðbjörg GK 666, á Siglufirði
![]() |
2500. Guðbjörg GK 666, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. maí 2015
21.05.2015 09:10
Víðir EA 423, Sigurvin o.fl. á Siglufirði
![]() |
7758. Víðir EA 423, 2683. Sigurvin o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. maí 2015
21.05.2015 08:40
Alfa SI 65, á Siglufirði
![]() |
6798. Alfa SI 65, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. maí 2015
21.05.2015 07:00
M-0339 í Karlseyjarsundi, Færeyjum
![]() |
M-0339 í Karlseyjarsundi, Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson, 17. maí 2015
AF FACEBOOK:
Baldur Sigurgeirsson ???????? (Yantarnyy) - Murmansk, Russia
21.05.2015 06:00
HDMS Thetis (F357) í Karlseyjarsundi , Færeyjum
![]() |
HDMS Thetis (F357) í Karlseyjarsundi , Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson, 17. maí 2015






















