Færslur: 2015 Maí
23.05.2015 11:12
Kraumandi æti, í Grindavíkurhöfn
![]() |
Kraumandi æti, í Grindavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 22. maí 2015
23.05.2015 10:12
Rogne M-70-HØ var í skveringu í Skagen um síðustu helgi
![]() |
Rogne M-70-HØ var í skveringu í Skagen um síðustu helgi © mynd Guðni Ölversson, í mars 2015
23.05.2015 09:10
Orkan, í Bodö
![]() |
Orkan, í Bodö © mynd Svafar Gestsson, 21. maí 2015
23.05.2015 08:09
Gamle Salten, í Bodö, Noregi
![]() |
Gamle Salten, í Bodö, Noregi © mynd Svafar Gestsson, 21. maí 2015
23.05.2015 07:08
Eitt af nýju gasflutningaskipum Norlines, sem sagt keyrð á gasi, eru ekki að flytja gas
![]() |
Eitt af nýju gasflutningaskipum Norlines, sem sagt keyrð á gasi, eru ekki að flytja gas © mynd Jón Páll Jakobsson, 22. maí 2015
23.05.2015 06:00
Furðuleg mynd af Markúsi KE 177
Eins og ég hef sagt frá áður hér á síðunni, er Markús HF nú orðinn KE 177. Gallinn við merkingu bátsins er að það stendur bara öðru meginn á bátnum en hinum meginn stendur bara 177. Þeim megin sem rétt merking er snýr að bryggjunni þegar skipið er í höfn og þannig var það einmitt þegar ég var í Grindavík í gær og því smellti ég af KE skráningunni niður með bryggjunni og þess vegna kom þessi furðulega mynd.
![]() |
| 1426. Markús KE 177, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 22. maí 2015 |
22.05.2015 21:23
Steini Sigvalda GK 525 - nýtt nafn á gömlu skipi - flott skvering hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Skip þetta bar áður nöfnin Stinningskaldi HF 27, Þórsnes II SH 209 og Þórsnes II SH 109. Tvö fyrstu nöfnin komu aldrei á skipið, þó það væri skráð með þau. Já fallegt er það í þessum lit og ber hann vel.
Hér birti ég nágóða syrpu sem ég tók í dag. Fyrst birti ég þrjár myndir sem ég tók af bátnum eftir að hann var kominn út og síðan birti ég myndir sem ég tók fyrr i dag, af honum inni í bátaskýlinu þar sem verið var að snurfusa ýmislegt áður en hann fór út o.fl. með nýja litnum og nýja nafninu Steini Sigvalda GK 525
![]() |
||||||||||||||||||||||||||
|
|
AF FACEBOOK:
Þorgrímur Ómar Tavsen Flottur og það ætla ég að vona að Hólmgrímur velji nú góða menn í brú og vél
Óðinn Magnason Glæsir
22.05.2015 20:53
Antigua frá Frankeker -N, stálskúta smíðuð 1954 og er undir flaggi frá Hollandi
![]() |
||||||
|
|
![]() |
||
|
|
![]() |
Antigua frá Frankeker -N, stálskúta smíðuð 1954 og er undir flaggi frá Hollandi - í Bodö í Noregi í gærmorgun © myndir Svafar Gestsson, 21. maí 2015
22.05.2015 20:21
Steinunn SH 167, í Njarðvík, í gær
Það árlega brást að sjálfsögðu ekki í gær, en hér á ég við þ.e. að á hverju vori kemur Ólafsvíkurbáturinn Steinunn SH 167, til Njarðvíkur og er tekin strax upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og þar er báturinn fram eftir sumri og er farið yfir ýmislegt sem má laga, ef þörf er á. Annars kalla Ólsarar að skipið sé komið á ,,Hilluna" þegar það fer til Njarðvíkur og er geymt þar fram að lokum sumars.
![]() |
| 1134. Steinunn SH 167, í Njarðvíkurhöfn, í gærmorgun © mynd Emil Páll, 21. maí 2015 |
![]() |
| Skipið var strax tekið í sleðan og hér er það því á leið upp í slippinn |
![]() |
||||||
|
|
22.05.2015 19:20
Tjúlla GK 29, kemur inn til Sandgerðis
![]() |
||||||
|
|
![]() |
![]() |
2595. Tjúlla GK 29, að koma inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 19. maí 2015
22.05.2015 18:19
Abby GK 56, í Sandgerði
![]() |
||||
|
|
![]() |
![]() |
7339. Abby GK 56, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 19. maí 2015
22.05.2015 17:18
Magnús GK 64, í Sandgerðishöfn
![]() |
||||
|
|
![]() |
7432. Magnús GK 64, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 19. maí 2015
22.05.2015 16:44
Hamingjan GK 52, að koma inn til Sandgerðis
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
6364. Hamingjan GK 52, að koma inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 19. maí 2015
22.05.2015 16:17
Ragnar Alfreðs GK 183, að koma inn til Sandgerðis
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
1511. Ragnar Alfreðs GK 183, að koma inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 19. maí 2015
22.05.2015 15:59
Þessi er orðinn flottur - meira í kvöld
![]() |
| Þessi er orðinn flottur! Meira í kvöld |

























































