Færslur: 2014 Apríl
25.04.2014 14:15
BERNT OSKAR N-20-MS, í Honningvåg, Noregi

BERNT OSKAR N-20-MS, í Honningvåg, Noregi © mynd Elfar Eiríksson, 22. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
25.04.2014 13:16
ÅRØYFISK N-102-A, í Honningvåg, Noregi

ÅRØYFISK N-102-A, í Honningvåg, Noregi © mynd Elfar Eiríksson, 23. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
25.04.2014 12:17
Bergur Vigfús GK 43, á siglingu í Sandgerði, í gær, sumardaginn fyrsta




2746. Bergur Vigfús GK 43, í Sandgerði, í gær, sumardaginn fyrsta © myndir Emil Páll, 24. april 2014
Skrifað af Emil Páli
25.04.2014 11:01
Valberg VE 10 og Sigginn, við Grófina
6507. Valberg VE 10 og 6881. Sigginn, við Grófina, í Keflavík © mynd Emil Páll, 23. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
25.04.2014 10:11
ELLA ÍS 119, hverfur á braut frá Hólmavík í bili


2568. ELLA ÍS 119, hverfur á braut frá Hólmavík í bili © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is 23. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
25.04.2014 09:10
Freymundur ÓF 6, á Siglufirði, í gær

2478. Freymundur ÓF 6, á Siglufirði, í gær, sumardaginn fyrsta © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
25.04.2014 08:35
Freymundur ÓF 6, Oddur á Nesi SI 76 og Edda SI 200

2478. Freymundur ÓF 6, 2799. Oddur á Nesi SI 76 og Edda SI 200 á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
25.04.2014 06:50
Sigurbjörg ÓF 1

1530. Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 23. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
25.04.2014 05:49
Margrét GK 16 og Muggur KE 57, í Sandgerði, í gær

1153. Margrét GK 16 og 2771. Muggur KE 57, í Sandgerðishöfn, í gær © mynd Emil Páll, 24. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 21:58
Guðný ÍS 170 ex Vilborg GK 320 seld til Noregs og Kristinn SH 112 seldur Blikabergi
Þær fréttir voru að berast mér að búið væri að selja Vilborgu GK 320 sem nú síðast var skráð Guðný ÍS 170, til Noregs. Þá er Blikaberg sem á Markús SH, búið að kaupa Kristinn SH 112, og er skráð eigandi bátsins samkvæmt vef Fiskistofu.

2632. Vilborg GK 320, á siglingu framan við Innri- Njarðvík © mynd Emil Páll, 2009 - báturinn hefur nú verið seldur til Noregs

2468. Kristinn SH 112, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009 - hefur nú verið seldur Blikabergi ehf.

2632. Vilborg GK 320, á siglingu framan við Innri- Njarðvík © mynd Emil Páll, 2009 - báturinn hefur nú verið seldur til Noregs

2468. Kristinn SH 112, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009 - hefur nú verið seldur Blikabergi ehf.
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 21:00
Tveir útskrifast í næstu viku hjá Sólplasti: Vending, sem nú verður Raggi ÍS 319 og Sæljómi BA 59
Allt stefnir í það að í lok næstu viku ljúki breytingum og/eða viðgerðum á bátunum Vending sem var skemmtibátur er hann kom til Sólplasts og fer nú út sem fiskibáturinn Raggi ÍS 319, samkvæmt vefsíðu Fiskistofu og Sæjóma BA 59, sem var í tjónaviðgerð auk fleira m.a. var sett í hann astik fyrir markrílveiðarnar.
Vending eða Raggi ÍS kom til Sandgerðis 7. febrúar sl. og var þegar hafist handa við að stytta á honum húsið, setja í hann lest og margvíslegar aðrar breytingar sem gera þurfti til að breyta skemmtibátnum í fiskibát.
Sæljómi BA 59 kom til Njarðvíkur í lok mars sl. og var fluttur til Sólplasts með Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvikur, þann 1. apríl. Hófust strax viðgerðir s.s. að gera við tjón á honum og að auki var tíminn notaður til að mála hann allan og nú er verið að setja í hann astikrör, sem er tekið í gegn um kjölinn, eins og sést á myndunum. Astik í litlu bátanna hefur aukist með tilkomu makrílveiðanna og horfa menn bjartsýnum horfum á þær veiðar vegna aukninar á kvóta.

Starfsmaður Sólplasts, Markó við astikrörið á 2050. Sæljóma

Astikrörið komið, en enn á eftir að vinna meira við það

7641. Vending, sem verður 7641. Raggi ÍS 319, en þegar báturinn verður sjósettur birti ég samanburðarmyndir sem sýna hvernig hann var þegar hann kom © myndir Emil Páll, í dag 24. apríl 2014
Vending eða Raggi ÍS kom til Sandgerðis 7. febrúar sl. og var þegar hafist handa við að stytta á honum húsið, setja í hann lest og margvíslegar aðrar breytingar sem gera þurfti til að breyta skemmtibátnum í fiskibát.
Sæljómi BA 59 kom til Njarðvíkur í lok mars sl. og var fluttur til Sólplasts með Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvikur, þann 1. apríl. Hófust strax viðgerðir s.s. að gera við tjón á honum og að auki var tíminn notaður til að mála hann allan og nú er verið að setja í hann astikrör, sem er tekið í gegn um kjölinn, eins og sést á myndunum. Astik í litlu bátanna hefur aukist með tilkomu makrílveiðanna og horfa menn bjartsýnum horfum á þær veiðar vegna aukninar á kvóta.

Starfsmaður Sólplasts, Markó við astikrörið á 2050. Sæljóma

Astikrörið komið, en enn á eftir að vinna meira við það

7641. Vending, sem verður 7641. Raggi ÍS 319, en þegar báturinn verður sjósettur birti ég samanburðarmyndir sem sýna hvernig hann var þegar hann kom © myndir Emil Páll, í dag 24. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 20:40
Markús SH 271, frá Rifi
Eins og menn muna var ekkert númer á Markúsi ex Stormi HF 27, er ný skráning var sett á bátinn þann 16. apríl sl. Samkvæmt vef Fiskistofu hefur hann nú verið skráður Markús SH 271, með heimahöfn á Rifi

1321. Markús SH 271, með heimahöfn á Rifi ex Stormur HF 27, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 16. apríl 2014

1321. Markús SH 271, með heimahöfn á Rifi ex Stormur HF 27, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 16. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 20:33
Mannlíf við Siglufjarðarhöfn
Hér koma fjórar myndir sem Hreiðar Jóhannsson, tók við Siglufjarðarhöfn, 22. apríl sl. og eru menn þar ýmis á sjalli, að stilla sér upp eða eitthvað annað. Þar sem ég veit engin deili á viðkomandi mönnum, koma nöfn þeirra ekki með og því enginn sérstakur myndatexti nema undir síðustu myndinni og er sá fyrir þær allar.




Við Siglufjararhöfn © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. apríl 2014
Lýkur þar með Siglufjarðarsyrpunni sem verið hefur hér á síðunni í allan dag, en eingöngu hafa birts myndir teknar á Siglufirði. Á eftir kemur síðan myndir sem koma úr öðrum áttum og á morgun koma fleiri frá Siglufirði sem blandast með öðrum myndum




Við Siglufjararhöfn © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. apríl 2014
Lýkur þar með Siglufjarðarsyrpunni sem verið hefur hér á síðunni í allan dag, en eingöngu hafa birts myndir teknar á Siglufirði. Á eftir kemur síðan myndir sem koma úr öðrum áttum og á morgun koma fleiri frá Siglufirði sem blandast með öðrum myndum
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 20:21
Hafdís SI 131, á Siglufirði

7396. Hafdís SI 131, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. april 2014
Skrifað af Emil Páli
24.04.2014 19:20
Anna SI 6

6725. Anna SI 6, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
