Færslur: 2014 Apríl
02.04.2014 14:16
Gjafar VE 600, Elliðaey VE 45, Glófaxi VE 300 og einn ókunnur, í Vestmannaeyjum

1039. Gjafar VE 600, lengst til vinstri, aftan við hann er það 556. Elliðaey VE 45, ekki klár á þessum bláa, en hér fremst er það afturendinn á 244. Glófaxa VE 300, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll
02.04.2014 13:21
Gjafar VE 600 / Oddgeir EA 600

1039. Gjafar VE 600, í Vestmannaeyjum

1039. Oddgeir EA 600, í Grindavík, 2008

1039. Oddgeir EA 600 í Grindavíkurhöfn, 2009 © myndir Emil Páll
02.04.2014 12:34
Dagfari ÞH 70

1037. Dagfari ÞH 70 - málverk


1037. Dagfari ÞH 70, vel hlaðin í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll
02.04.2014 11:19
Marta Ágústsdóttir GK 14
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík

967. Marta Ágústsdóttir GK 14, að koma inn til Njarðvíkur

967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík, 2008 © myndir Emil Páll
02.04.2014 10:15
Keflvíkingur KE 100 og Seley SU 10, í Njarðvíkurhöfn

967. Keflvíkingur KE 100 og 1000. Seley SU 10, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll
02.04.2014 09:18
Bergvík KE 55 o.fl. í Keflavíkurhöfn

323. Bergvík KE 55 o.fl., í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
AF FACEBOOK:
Helgi Sigfusson Nokkrum sinnum var maður niðri í lest í Lagarfossi, eða þá "á bíl" eins og það hét þá - hjá Kalla
02.04.2014 08:36
Árni Geir KE 31, Ólafur II KE 149 o.fl. í Keflavíkurhöfn

288. Árni Geir KE 31, 591. Ólafur II KE 149 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
02.04.2014 07:00
Vestlandia sigldi niður innsiglingadufl, en lét ekki vita
Rak duflið í átt að Garðskaga og var með blikkandi ljósið allan tímann og er það nálgaðist Garðskaga komu menn úr Björgunarsveitinni Ægi, í Garði og náðu því á land. Í gær fór síðan Köfunarþjónusta Sigurðar með duflið út og kom því fyrir á réttan stað.

Björgunarsveitarmenn úr Ægi, í Garði búinir að koma duflinu upp undir gamla Garðskagavita © mynd Baldvin Þór Bergþórsson, 28. mars 2014
02.04.2014 06:00
Sigþór ÞH 100 o.fl.

185. Sigþór þH 100 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
01.04.2014 21:01
Sæljómi BA 59, kominn í hús hjá Sólplasti, Sandgerði
Hér kemur syrpa sem ég tók að mestu í dag, er Sæljómi BA 59, kom til Sólplasts í Sandgerði og inn í hús þar.

2050. Sæljómi BA 59, í Njarðvíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 31. mars 2014

Báturinn í Gullvagninum, kominn inn í hús hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar sem hann var þrifinn fyrir ferðina til Sandgerðis

Sæljómi, tilbúinn að að leggja á stað til Sandgerðis, eftir hádegið í dag

Hér er Gullvagninn frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur kominn í lögreglufylgd til Sólplasts í Sandgerði með 2050. Sæljóma BA 59



Gullvagninn bakkar með bátinn að húsi Sólplasts í dag


Þröngt virtist vera að koma bátnum inn, en allt má lagið hafa og því tókst það




Hér er Gullvagninn farinn frá og báturinn kominn inn. Kristján Nielsen í Sólplasti og Jónas Jónsson, ljósmyndari með meiru fygljast með

Hér er eigandi bátsins einnig að fylgjast með © myndir Emil Páll, í dag, 1. apríl 2014
01.04.2014 20:21
Statsraad Lehmkuhl, í Bergen, Noregi


Statsraad Lehmkuhl, í Bergen, Noregi © myndir Svafar Gestsson, 31. mars 2014
01.04.2014 19:20
Valþór GK 123 og Auðunn, saman í Njarðvík, í morgun







1081. Valþór GK 123 og 2043. Auðunn, í Njarðvíkurhöfn, í morgun © myndir Emil Páll, 1. apríl 2014
01.04.2014 18:19
Jan, á Reyðarfirði

Jan - gámaskip, á Reyðarfirði © mynd Helgi Sigfússon, 30. mars 2014
01.04.2014 17:13
Sveinbjörg HU 49, í Sandgerði, í gær

7694. Sveinbjörg HU 49, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 31. mars 2014


