Færslur: 2014 Apríl
05.04.2014 14:15
Muggur KE 57, í Sandgerði, í gær

2771. Muggur KE 57, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 4. apríl 2014
05.04.2014 13:18
Stella GK 23

2669. Stella GK 23, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2014
05.04.2014 12:18
Nafni HU 3 - ótrúlegt að báturinn hafi haffærisskírteini
Seinnipartinn í gær kom óvænt á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði báturinn Nafni HU 3, en eigandinn hafði áður haft orð á því að leki væri í síðustokki. Síðan þá hefur verið nokkur straumur sæfarenda að skoða bátinn, því annað eins útlit hefur vart sést á báti, hann er víða brotinn, auk annars sem af honum er. Raunar eru þeir sem skoðað hafa bátinn hissa á að hann skuli hafa haffærisskírteini, en hann hefur verið gerður út að undanförnu á fiskveiðar. Læt ég myndirnar sýna hluta að bátnum, en þær segja meira en fátækleg orð.

6901. Nafni HU 3, í Sandgerðishöfn, í gær


Báturinn á athafnarsvæði Sólplasts í morgun og á næstu myndum sést betur hluti af útliti hans. Þó má m.a. sjá að festingar á kenginum fremst á bátnum eru brotnar

Körin aftan á virðast vera notuð til að setja fiskinn í því engin er lestin

Á næstu mynd sést betur hvernig umhorfs er við stýrið og skrúfuna og á myndinni fyrir ofan sést að báturinn er raunar alveg opinn

Stýrið vel vaxið af sjávardýrum og skrúfan skemmd

Einn þeirra staða þar sem báturinn er brotinn © myndir Emil Páll, 4. og 5. apríl 2014
05.04.2014 11:15
Þríburar í Grindavík - Hópsnes, Óli á Stað og Þórkatla

2673. Hópsnes GK 77, 2672. Óli á Stað GK 99 og 2670. Þórkatla GK 9 í Grindavík - mynd Guðni Ölversson, 2014.
05.04.2014 10:12
Háberg EA 299, á Kiðeyjarsundi og að dæla út nót Jónu Eðvalds SF 200


2654. Háberg EA 299, á Kiðeyjarsundi

2654. Háberg EA 299, dælir úr nótu Jónu Eðvalds SF 200
© myndir Svafar Gestsson 17. nóv. 2009
05.04.2014 09:00
Júpiter ÞH 363 og Þorsteinn ÞH 360, í Reykjavíkurslipp

2643. Júpiter ÞH 363

2643. Júpiter ÞH 363 og 1903. Þorsteinn ÞH 360 í Reykjavíkurslipp © myndir Emil Páll, 17. nóv. 2009
05.04.2014 08:00
Guðbjartur SH 45, Tryggvi Eðvarðs SH 2 og Guðbjörg GK 666, í Grindavík

2574. Guðbjartur SH 45, 2800. Tryggvi Eðvarðs SH 2 og 2500. Guðbjörg GK 666, í Grindavík © mynd Guðni Ölversson, 2014
05.04.2014 07:00
Fífill, í Reykjavík

1048. Fífill, í Reykjavík © Guðni Ölversson, 2014
04.04.2014 21:00
Hlökk, Herja, Ólafur, Svana, Völusteinn og Bogga

2696. Hlökk ST 66 o.fl.

2806. Herja ST 166
![]()

6341. Ólafur ST 52


6388. Svana ST 93, í vélaskiptum

6605. Völusteinn ST 37

7321. Bogga ST 55
Á Hólmavík, í gær © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is 3. apríl 2014
04.04.2014 20:21
Harpa og Sævík, í hádeginu í dag

7741. Harpa

7741. Harpa og 1416. Sævík GK 257, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í hádeginu í dag - myndir Emil Páll, 4. apríl 2014
04.04.2014 19:20
Abby GK 56, í Sandgerði, í gær

7339. Abby GK 56, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2014
04.04.2014 18:19
Sigurborg II HF 116, í Sandgerði, í gær

7133. Sigurborg II HF 116, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2014
04.04.2014 17:18
Sigurborg II HF 116 og Hjördís HU 16, í Sandgerði, í gær

7133. Sigurborg II HF 116 og 1831. Hjördís HU 16, í Sandgerði, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2014
04.04.2014 16:19
Sigrún KE 21, í Sandgerði, í gær

7055. Sigrún KE 21, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2014
04.04.2014 15:03
Bliki ÍS 203 og Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerði, í gær

2710. Bliki ÍS 203 og 2581. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2014
