Færslur: 2014 Apríl
12.04.2014 19:20
Smábátahöfnin í Myre, Noregi

Smábátahöfnin í Myre, Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 6. apríl 2014
12.04.2014 18:19
Silver Spirit, í Karabíska hafinu

Silver Spirit, í Karabíska hafinu © mynd Tryggvi, í mars 2014
12.04.2014 17:18
3. veiðiferð Þerneyjar RE 1, á yfirstandandi ári

Sigurður Hauksson matsveinn gerir lambalærin klár í ofninn

Ægir Franzson skipstjóri spjallar í talstöðina við aðra skipstjóra, sem eru staddir á miðunum

Vélstjórakaffi. Krissi bakaði þessa fínu köku sem vélstjórarnir gátu ekki skilið sig frá

Strákarnir að lagfæra veiðarfærið. Töluvert hefur verið um netavinnu á þessum fyrstu dögum ferðarinnar

Þessir félagar eru alltaf saman, hvort sem við erum á sjó eða í landi

Hann reyndi að vera með einhverja svakalega pósu

Það er talsverður sláttur á Gulleynni í gær (föstudag) þegar við lónuðum undan veðrinu
© mynd skipverjar á 2203. Þerney RE 1, í 3. veiðiferð 2014
12.04.2014 16:17
Vélin sett niður í nýsmíði 7730. í Njarðvík
Nokkrum sinnum hef ég flutt fréttir af Sóma báti sem smíði hófst hjá Bláfelli á Ásbrú, en átti að klárast hjá eiganda í Hafnarfirði. Ekkert varð úr því og því keyptu feðgar úr Keflavík bátinn og fengu Sólplast í Sandgerði til að klára plastverkið og hafa nú fengið bátinn í hús til sín í Njarðvík þar sem á að klára hann.
Fékk ég sendar nokkrar myndir af því verki, en sökum tæknivandmála trúlega hjá 123.is sem hýsir síðu þessa, get ég aðeins birt þær myndir sem teknar voru á þverveginn, en hinar verða að bíða betri tíma.


Hér sjáum við Braga Sigurðsson, koma vélinni fyrir í bátnum sem enn nefnist 7730. en það er skipaskrárnúmerið sem hann mun fá. Um er að ræða vél af gerðinni Cummins 500 hö © myndir Eiríkur Bragason, 2014
12.04.2014 15:16
Feed Balsfjord, í Sandgerði, í dag




Feed Balsfjord, frá Tromsö, í Sandgerði, í dag © myndir Emil Páll, 12. apríl 2014
12.04.2014 14:10
Í Njarðvíkurslipp, núna áðan

Í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, núna fyrir fáum mínútum. Held frekar að um æfingu hafi verið að ræða, en brunaútkall © mynd Emil Páll, 12. apríl 2014
12.04.2014 13:14
Kráknes, illa byggður plastbátur í Kína
Jón Páll Jakobsson, Noregi: Þessi bátur heitir Kráknes og var byggður í Kína 2008 eitthvað hafa Kínverjarnir gleymt því t.d er dekkið algjörlega ónýtt í bátnum þeir höfðu ekki plastað það nógu vel svo það bara brotnaði eins voru öll þil svo illa plöstuð að það komst strax sjór í gegnum og í viðinn og þá kom í ljós að ekki hafi verið notaður vatnsþéttur krossviður, þetta var rosaleg framkvæmd og fór illa með eigandann sem endaði á því að taka líf sitt og báturinn dagaði hérna uppi og hefur nú verið hérna í meira en eitt ár.

Kráknes N-27-0, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 10. apríl 2014
12.04.2014 12:15
Margrét GK 16, í Sandgerði, í gær

1153. Margrét GK 16, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 11. apríl 2014
12.04.2014 11:14
Teikningar frá Íslandi, ekki viðurkenndar í Noregi
Jón Páll Jakobsson, Noregi, 10. apríl 2014: Jæja þá erum við lausir úr slippnum og erum komnir á flot hérna Sörvagen liggjum við slipp kajann. Þetta var nú aðeins meira ferli heldur reiknað var með talað var um tvo daga en þeir urðu fjórir og aðeins meira gert, t.d þurfti að plasta á fleiri stöðum, það þurfti að öxuldraga eð hálfdraga sem sagt öxlinum var rennt aftur og skoðaður stýri var tekið og skoðað og svo voru botnlokar og gegnum tök skoðuð.

2065. Már GK 98, sem fá mun nafnið Jakob, við bryggju í Noregi
Hér liggjum við félagarnir og bíðum eftir framhaldinu þ.e.a.s fá skoðun kláraða en það er í hálfgerðum hnút, skoðunarstofan sem ég samdi við að skoða bátinn hefur ekki viljað viðurkenna neinar teikningar eða neina pappíra frá Íslandi bara sagt að báturinn verði að skoðast eins og nýr bátur og ég verði að láta teikna bátinn upp því með nýjum bát verða fylgja með nýjar teikingar, eins hafa þeir ekki góðkennt íslenskustöðugleikagögnin og vilja að bátuinn verði mældur upp á nýtt. Við erum alltaf að benda á að báturinn er byggður eftir svokölluðum Nordisk batstandard sem bæði Noregur og Ísland eru aðilar að svo vonandi blessast þetta nú allt. Og hægt verði að fara nota bátinn og fá einhverja innkomu inn á hann.
Kallmerkið komið en það verður að sjóðast varanlega helst á lestarlúgu. LG8293 er sem sagt kallmerkið © myndir og texti Jón Páll Jakobsson, Noregi, 10. apríl 2014
12.04.2014 10:21
Jói í Seli GK 359, í Sandgerði, í gær


7429. Jói í Seli GK 359, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 11. apríl 2014
12.04.2014 09:17
Siggi Sæm og Köfunarþjónusta Sigurðar


7481. Siggi Sæm og Köfunarþjónusta Sigurðar, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 11. apríl 2014
12.04.2014 09:00
Heppinn, í Sandgerði, í gær

Heppinn, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 11. apríl 2014
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson held að þessi hafi áður verið 6491. skal samt ekki fullyrða um það
12.04.2014 08:00
Krummi ST 56



6440. Krummi ST 56 © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is 10. apríl 2014
12.04.2014 07:00
Diddi GK 56, Mjallhvít KE 6 og Heppinn, í Sandgerði, í gær


7427. Diddi GK 56, 7206. Mjallhvít KE 6 og Heppinn, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 11. apríl 2014
11.04.2014 21:00
Keilir SI 145, að koma inn til Njarðvíkur









1420. Keilir SI 145, að koma inn til Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 8. apríl 2014

