Færslur: 2014 Apríl
22.04.2014 07:00
Rannsý RE 18, í Kópavogi

5216. Rannsý RE 18, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
22.04.2014 06:00
Arney HU 36, í Hafnarfirði

2690. Arney HU 36, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
21.04.2014 20:30
Endaloks Baldurs, sem kom nýr til Stykkishólms 1966
Þessar vikurnar hefur staðið yfir niðurrif á gamla flóabátnum Baldri, sem kom nýsmíðaður frá Kópavogi, árið 1966 og var lengdur 1970. Tuttugu árum seinna var hann seldur og úr varð farþegaskipið Árnes og síðan endaði skipið sem Humarskipið, þ.e. fljótandi veitingahús, fyrst í Reykjavík og síðar á Akranesi. Endalok þessa 48 ára gamla skips fara nú fram í Hafnarfirði og birti ég hér myndir sem Sigurður Bergsveinsson tók hafa honum á þessu lokadögum hans.






994. Humarskipið ex Árnes ex Baldur, í niðurrifi, í Hafnarfirði © myndir Sigurður Bergsveinsson, í apríl 2014
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Mér fannst þetta alla tíð svo ljótur bátur að ég gat aldrei hugsað með að fara með honum á milli bryggja.
21.04.2014 20:21
Guðfinnur KE 19 / Bergur Vigfús GK 100 / Hannes Andrésson SH 737

1371. Guðfinnur KE 19, í Keflavíkurhöfn, fyrir allar breytingar © mynd Emil Páll

1371. Bergur Vigfús GK 100, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2003

1371. Hannes Andrésson SH 737, í höfn á Akranesi © mynd Emil Páll, 2008
21.04.2014 19:20
Arney HU 36, Kristján HF 100 o.fl. í Hafnarfirði

2690. Arney HU 36, 2820. Kristján HF 100 o.fl. í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
21.04.2014 18:19
Ísmolinn og Mollý, í Hafnarfirði

2639. Ísmolinn og 2707. Mollý, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
21.04.2014 17:18
Svana SH 234, í Kópavogi

2532. Svana SH 234, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
21.04.2014 16:17
Frosti ÞH 229, í Reykjavík

2433. Frosti ÞH 229, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
21.04.2014 15:16
Von SK 25 o.fl. í Kópavogi

2358. Von SK 25 o.fl. í Kópavogi © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
21.04.2014 14:15
( Milla ) í Hafnarfirði

2321. (Milla) í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
21.04.2014 13:14
Ísbjörn ÍS 304, í Reykjavík

2276. Ísbjörn ÍS 304, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
21.04.2014 12:13
Arnar SH 32, í Kópavogi

2163. Arnar SH 32, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
21.04.2014 11:12
Garpur SH 94, í Kópavogi


2018. Garpur SH 94, í Kópavogi © myndir Emil Páll, 18. april 2014 ( Föstudagurinn langi)
21.04.2014 10:09
Sæfari ÁR 170, í snjókomu í Reykjavík, á föstudaginn langa

1964. Sæfari ÁR 170, í snjókomu, í Reykjavíkurhöfn, á Föstudaginn langa © mynd Emil Páll, 18. april 2014
21.04.2014 09:14
Þorsteinn eða ex Þorsteinn ÞH 360, í slippnum í Reykjavík

1903. ex Þorsteinn ÞH 360, í Reykjavíkurslipp © mynd Emil Páll, 18. apríl 2014
