Færslur: 2014 Febrúar
22.02.2014 17:18
Ýmir BA 213, í Reykjavík
![]() |
6946. Ýmir BA 213, í Reykjavík © mynd Emil Páll, í maí 2009
22.02.2014 16:17
Jaspis KE 227
![]() |
6762. Jaspis KE 227 © mynd Emil Páll, 23. júlí 2008
22.02.2014 12:30
Dísa GK 124 og Þórður Vormsson
![]() |
6833. Dísa GK 124 og Þórður Vormsson, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, trúlega um 1980
22.02.2014 11:30
Jón Hildiberg RE 60
![]() |
6856. Jón Hildiberg RE 60 © myndir Emil Páll maí 2009
22.02.2014 10:51
Íslandsbersi HU 113, í gær
![]() |
2099. Íslandsbersi HU 113, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 21. feb. 2014
22.02.2014 09:20
Búi BA 230
![]() |
6777. Búi BA 230 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, sjostong.is
22.02.2014 07:00
Endurspeglun í Grófinni
![]() |
6622. Endurspeglun í Grófinni © mynd Emil Páll, í júní 2009
21.02.2014 21:00
Glæsileg Bryndís SH 128 - hjá Sólplasti
Hér koma nokkrar myndir sem ég tók innandyra hjá Sólplasti í Sandgerði í dag, en þar eru breytingar og lagfæringar á bátnum á lokastigi og á morgun, ef veður leyfir mun ég taka myndir af bátnum utandyra en setja átti hann út í kvöld. Um leið mun ég birta myndir af bátnum þegar hann kom til Sólplasts á síðasta ári og sést á samanburði miklar breytingar og lagfæringar, enda báturinn m.a. lengdur o.fl. Auk þess sem hann var sprautaður og í leiðinni skreyttur upp á nýtt. Ljóst er á samanburðinum sem vonandi birtist á morgun, að vinnubrögð hjá Sólplasti er glæsilegur eins og ávallt, enda kominn skemmtilegur svipur á bátinn.
Hér eru myndir sem fyrr segir voru teknar í dag, en metra verður að skoða myndirnar sem vonandi birtast á morgun. Athugið að báturinn hefur ekki verið botnmálaður, en það á ekki að gera fyrr en rétt fyrir sjósetningu, sem er ekki alveg strax.
|
|
||||||||||
21.02.2014 20:21
Óvenjulegar skipamyndir
Það er erfitt að sjá svona í fljótu bragði að þessi mynd tengist skipamyndum, sem slíkum. Það má þó halda því fram, því hér eru fjórar rútur á bryggju í Sandgerðishöfn í gær, en þar voru þær að bíða eftir farþegum sem voru í skoðunarferð með Hafsúlu og Eldingu.
![]() |
Rútuþing í tengslum við Eldingu og Hafsúlu, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 20. feb. 2014
21.02.2014 19:20
Dragasund VA 261, Óseyjarbátur úr Hafnarfirði, skiptir um eigendur
Hér kemur einn hinna Óseyjarbáta, sem voru smíðaðir um síðustu aldarmót í Ósey hf., í Hafnarfirði, en skrokkurinn í Póllandi. Nokkrir þeirra hafa skipt oftar en einu sinni um eigendur á þessum tíma og hér er einn þeirra. En hann var nýlega seldur til Tórshavn.
![]() |
Dragasund VA 261, seldur, innan Færeyja og nú til Torshavn. Upphaflega byggður hjá Ósey, í Hafnarfirði, 2002 © mynd skipini,fo
21.02.2014 18:18
Þeyr BA 7 / Sæljós GK 2
![]() |
||
|
|
21.02.2014 17:15
Sægrímur GK, gerður klár fyrir breytingar í Stykkishólmi?
Sægrímur GK 552 (samkvæmt skráningu) en GK 525, miðað við það sem stendur á bátnum, mun senn fara til Stykkishólms, þar sem framkvæmdar verða þær breytingar að taka af honum yfirbygginguna og gera hann klárann fyrir þjónustubátur fyrir fiskeldi, eins og áður hefur komið fram hér á síðunni.
![]() |
||
|
|






















