Færslur: 2014 Febrúar

15.02.2014 15:46

Þór farinn frá Hafnarfirði

Á þessum mínútum er togarinn Þór HF 4, að nálgast Garðskaga samkvæmt MarineTraffic og því trúlega í sinni síðustu ferð frá landinu a.m.k. undir þessari skráningu

              2549. Þór HF 4 © mynd Marine Traffic, Sigurður Bergþórsson, 2012

 


            2549. Þór HF 4, í Hafnarfirði © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 4. apríl 2014

 

15.02.2014 14:38

Oddur á Nesi SI 76, í morgun

 

               2799. Oddur á Nesi SI 76, á Siglufirði, í morgun © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. feb. 2014

15.02.2014 13:55

Ingvaldson F-6-BD - nýsjósettur hjá Seiglu - og í Noregi í dag

 

             Ingvaldsson F-6-BD, ný sjósettur hjá Seiglu á Akureyri © myndir Bjarni Guðmundsson, 19. feb. 2011

 

              Ingvaldsson, í Noregi, í morgun © mynd Ölver Guðnason, 15. feb. 2014

 

15.02.2014 13:41

Laugarnes

 
 

                         2305. Laugarnes  © mynd Emil Páll, 10. júlí  2008

15.02.2014 11:37

Vörður II, í Sandgerði

 

                           2295. Vörður II, í Sandgerði  © mynd Emil Páll, 6. maí 2008

15.02.2014 10:49

Sigurvin, í Reykjavíkurhöfn

 

               2293. Sigurvin, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 24. júlí 2008.

15.02.2014 09:38

Stella Lyra siglir fram hjá Rörvik

 

            Stella Lyra siglir fram hjá Rörvik, í  Noregi, í morgun © mynd Svafar Gestsson, 15. feb. 2014

15.02.2014 08:42

Borgin, í Reykjavíkurhöfn - í dag Ísbjörn ÍS

 

                 2276. Borgin í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 10. júlí  2008

14.02.2014 21:31

Norafjell N-134-LN, á Eskifirði

 

 


 


 


 


 

 

 


 

 

                Norafjell  N-134-LN á Eskifirði © myndir Faxagengið, faxire9.123.is í feb. 2014

14.02.2014 17:51

Grímsnes GK 555, að koma inn til Njarðvíkur í dag


 

 


 

 


 


 

 
              89. Grímsnes GK 555, að koma inn til Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 14. feb. 2014

14.02.2014 16:40

Magnús Geir KE 5


          1039. Magnús Geir KE 5, í Njarðvikurhöfn, i dag © mynd Emil Páll, 14. feb. 2014

14.02.2014 15:17

Meira af Lundabergi AK 50

              1631. Lundaberg AK 50, við slippbryggjuna í Njarðvík, í morgun

 

               1631. Lundaberg AK 50, kominn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í hádeginu í dag

 

 

                 Sigurður Stefánsson, eigandi bátsins, við komuna til Keflavíkur i gærkvöldi

                                  © myndir Emil Páll, 13. og 14. feb. 2014

 

14.02.2014 14:14

Rottingoy H-4-O

           Rottingoy H-4-O  © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í feb. 2014

14.02.2014 12:43

Enn vandræði með tækjakostinn

Þrátt fyrir að ég hafi fengið tölvuna til baka úr viðgerð, er hún helmingi verri en þegar hún fór í viðgerð og því verður setning á skipasíðuna eitthvað stopul, meðan slíkt ástand varir. Ástæðan er m.a. sú að ýmis forrit hafa glatast, auk þess sem ég á mjög erfitt með að koma myndum inn og meira segja líka þeim myndum sem ég á í möppum.

Bið ég ykkur því að sýna þolinmæði, einhvern tímann hlýtur þetta að komast í lag.

                      Kv. Emil Páll

 

 

14.02.2014 09:00

Lundaberg AK 50

Photo: Nýtt skip til köfunarþjónustu Köfunarþjónusta Sigurðar ehf. um er að ræða tæplega 30 brl stálskip sem ætlað verður fyrir ýmissa köfunarrvinnu og við laxeldi í framtíðinni. Áætlað er að skipiðð verði tekið í slipp strax á morgun og verði tilbúið til vinnu 1 mars. þetta skip verður með heimahöfn í Keflavík. :)

         1631. Lundaberg AK 50, á Akranesi í gær, áður en hann sigldi til Keflavíkur © mynd Sigurður Stefánsson, 13. feb. 2014