Færslur: 2018 Október
04.10.2018 20:40
Sighvatur, í þremur flokkum
Hér birti ég myndir af Sighvati GK 357, í þremur flokkum. Allar eiga þær þó það sameiginlegt að tengjast síðustu ferð hans frá Grindavík. Fyrstu syrpuna tók ég er verið var að leggja síðustu hönd á að koma honum af stað og á einni þeirra mynda sjáum við skipstjórann og líka annan af þeim sem sjá um að koma bátum erlendis í pottinn. Í annarri syrpu eru myndir sem Þorkell Hjaltason tók er báturinn var að renna út úr höfninni og síðan er ein mynd sem er skjáskot af MarineTraffic og er tekinn núna um kl. 20.30.
Hér er fyrsta syrpan:
![]() |
||||||||||||
|
|
04.10.2018 20:21
Clarire í Grindavík í dag
![]() |
||||||
|
|
04.10.2018 20:02
Pétur mikli og Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í Grindavík í dag
![]() |
||||
|
|
04.10.2018 19:20
SOPH - ASH - JAY 3, LH 60, Burnshouth, Leith - frá Trefjum
![]() |
||
|
|
04.10.2018 18:19
Jökull SK 16 o.fl. í Hafnarfirði í dag
![]() |
|
288. JÖKULL SK 16 o.fl. í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. okt. 2018 |
04.10.2018 17:18
Fönix ST 177 o.fl. á Hólmavík
![]() |
177. Fönix ST 177 o.fl. á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 4, okt. 2018
04.10.2018 16:14
Kafari, Frosti ÞH 229 o.fl. í Hafnarfirði í morgun
![]() |
|
2433, Frosti, 1541. Kafari o.fl. í Hafnarfirði í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. okt. 2018 |
04.10.2018 12:20
Frosti ÞH 229, í Hafnarfirði í morgun
![]() |
2433. Frosti ÞH 229, í Hafnarfirði í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. okt. 2018 |
04.10.2018 08:07
Arnar HU 1, á Akureyri
![]() |
||
|
|
04.10.2018 07:00
Hafborg EA 242, á Akureyri
![]() |
|
2323. Hafborg EA 242, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 3 okt. 2018 |
04.10.2018 05:48
Knörrinn o.fl., á Akureyri
![]() |
|
306. Knörrinn o.fl., á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 3. okt. 2018 |
03.10.2018 21:25
Anný HU 3 og Anný SU 71
![]() |
1489. Anný HU 3, nýr plastbátur, smíðaður á Skagaströnd, á leið í róður © mynd Kristinn Benediktsson, 1978
![]() |
|
1489. Anný SU 71, í Mjóafirði © mynd Sigurður Stefánsson, í ágúst 2017 |
03.10.2018 20:39
Týr og Frosti komnir inn í Faxaflóa
![]() |
| Týr og Frosti komnir inn í Faxaflóa - skjaskot af MarineTraffic, kl. 20.38 - 3. okt. 2018 - en eins og flestir vita kom upp eldur í vélarrúmi Frosta og er Týr að draga hann til Hafnarfjarðar. |
03.10.2018 19:20
Bakkafjörður
![]() |
Bakkafjörður © skjáskot af vef Langanesbyggðar.is, 3. okt. 2018
03.10.2018 18:19
Ægir, við Skarfabakka, Reykjavík
![]() |
1066. Ægir, við Skarfabakka, í Reykjavík © mynd Captan Lora, shipspotting, 4. sept. 2018





























