Færslur: 2018 Október

26.10.2018 18:19

Sigurður VE 15, Á ÞÓRSHÖFN Í DAG

 

 

 

 

 

 

 

     2883. Sigurður VE  15, Á ÞÓrshöfn Í dag © myndir Hreiðar JÓhannsson, 26. okt. 2018

26.10.2018 17:18

Vonin KE 10, í Njarðvíkurhöfn í morgun

 

1631. Vonin KE 10, í Njarðvíkurhöfn, eftir að skipverjarnir tveir  höfðu dregið Valþór GK 123, til hafnar í Keflavík og skorið úr skrúfu hans þar © mynd Emil Páll, 26. okt. 2018

 

26.10.2018 16:17

Signý HU 13, í mikilli klössun hjá Sólplasti

Hjá Sólplasts hefur að undanföru verið að vinna mikið við Signý HU 13. Unnið var við lest bátsins, skemmdir utan á honum og einnig verður báturinn heilsprautaður o.fl.

 

      2630. Signý HU 13, hjá Sólplasti, Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 26. okt. 2018

26.10.2018 14:49

SKEMMDIR Á Hannesi Hafstein Í gær

TALIÐ ER AÐ ÞÓ NOKKRAR SKEMMDIR HAFI ORÐIÐ Á HANNESI Þ. HAFSTEIN Í GÆR ÞEGAR HANN TÓK NIÐRI Á LEIÐINNI ÚT ÚR SANDGERÐI OG AF ÞEIM SÖKUM VAR VONIN FENGIN TIL AÐ TAKA VIÐ DRÆTTINUM Á VALÞÓRI GK 123. M.A.URÐU SKEMMDIR Á ÖXLI BÁTSINS OG VERÐUR BÁTURINN TEKINN UPP Í SLIPP EFTIR HELGI.

 

     2593. Hannes Þ. Hafstein Í NjarðvÍkurhöfn, Í morgun © mynd Emil PÁLL, Í morgun. 26. okt. 2018

26.10.2018 12:24

Jón Páll Jakobsson, með nýsmíðina á toppnum


                      Jón Páll Jakobsson, með nýsmíðina á toppnum

 

26.10.2018 09:31

Luicana ex Esja í Reykjavik


                   Luicana ex Esja, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 1969

26.10.2018 06:08

Albert sjósettur í Reykjavík

 

       5. Albert, sjósettur í Reykjavík © mynd  'Island í DAG, 1961

 
 

25.10.2018 21:51

J.F. Quarteira

 

                  J. F. Quarteira © mynd Svafar Gestsson, 25. okt. 2018

25.10.2018 20:42

Grímsey ST

 

            741. Grímsey ST © mynd Jón Halldórsson, 25. okt.2018

25.10.2018 20:32

Quarteira, Faro, Portugal

 

          Quarteira, Faro, Portugal © mynd Svafar Gestsson, 24. okt. 2018

25.10.2018 20:14

Á Vilamoura Marinu

 

 

 

 

 

           Á Vilamoura Marinu © myndir Svafar Gestsson, 25. okt. 2018

25.10.2018 19:20

Isafold HG 333, í Færeyjum

 

       Isafold HG 333, Í Færeyjum © mynd Jóanis Albert Nielsen, 22. okt. 2018

25.10.2018 16:42

Vonin KE 10, TF-Líf og Hannes Hafstein tók þátt í björgun Valþórs, í dag

Um hádegisbilið bilaði vél Valþórs GK 123, út af Garðskaga, (ekki Reykjanesi eins og sumir fjölmiðlar nefndu). Komu fljÓtlega TF-LÍF og björgunarbÁTURINN HANNES Þ. HAFSTEIN Á VETTVANG OG TÓK SÁ SÍÐARNEFNDI ÞANN BILAÐA Í TOG, EN EFTIR AÐ BÁTARNIR VORU KOMNIR INN Í GARÐSJÓ VARÐ BILUN HJÁ HANNES OG VAR VONIN KE 10 ÞÁ KÖLLUÐ ÚT OG TÓK HÚN VIÐ ÞEIM BILAÐA ER BÁTARNIR VORU AÐ NÁLGAST HÓLMSBERG. DRÓ VONIN ÞANN BILAÐA TIL KEFLAVÍKUR, EN TF-LÍF OG BJÖRGUNARBÁTURINN Njörður fylgdist með.

Hér birti ég myndir sem ég tók við þetta tækifæri.


                                     TF - Líf tekur á loft við Garðskaga

                HANNES HAFSTEIN MEÐ VALÞÓR Í TOGI, ÚT AF Leirunni
                
 

                                              TF-LÍF við Helguvík

          Vonin KE 10 komin til að taka við drætti Valþórs af  HANNESI Þ. Hafstein

                                Sama og myndin hér fyrir ofan


                    Vonin KE 10, komin með taug í Valþór


                             Sama og á myndinni á undan

 

             TF-LÍF FLÝGUR YFIR ÞEGAR SKIPIN ERU UTAN VIÐ KEFLAVÍKURHÖFN

 

           VONIN KE 10, VALÞÓR GK 123 OG BJÖRGUNARBÁTURINN NJÖRÐUR ÚT AF KEFLAVÍKURHÖFN

 

                                              BJÖRGUNARBÁTURINN NJÖRÐUR

 

 

                                    VALÞÓR OG VONIN ÚT AF KEFLAVÍKURHÖFN

 

                      

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

     BJÖRGUNARLEIÐANGRINUM LOKIÐ OG VALÞÓR OG VONIN Í KEFLAVÍKURHÖFN © MYNDIR EMIL PÁLL, 25. OKT. 2018

 

25.10.2018 13:45

Sigurborg SH 12, nokkuð vel upplýst, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag

     1019. Sigurborg SH 12, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - hvorki þessi litur né þeir sem sáust fyrr í dag eru þeir sem verða á honum að lokum. Auk þess sem enn á eftir að taka bátinn inn til ýmsra aðgerða m.a. að setja á hann nýjan kjöl © mynd Emil Páll, 25. okt. 2018

25.10.2018 13:30

Sigurborg SH 12 og Þorsteinn ÞH 115, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag (undan sól)

 

 

 

 

 

    1019. Sigurborg SH 12 og 925. Þorsteinn ÞH 115, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag (undan sól) © myndir Emil Páll, 25. okt. 2018