Færslur: 2018 Október

30.10.2018 18:19

Werweborg, nálgast Grundartanga og þar er Bakkafoss við bryggju

 

 

 

 

 

 

 

     Werweborg, nálgast Grundartanga og þar er Bakkafoss við bryggju © skjáskot af vef Faxaflóahafna 30. okt. 2018

30.10.2018 17:18

Stöðvarfjörður í dag

     

         Stöðvarfjörður  í dag © mynd vefmyndavél, 30. okt. 2018

30.10.2018 16:17

Skógafoss, Blikur og Dettifoss, við Kleppsbakka í Reykjavík í morgun

 

 

 

      Skógafoss, Blikur og Dettifoss, við Kleppsbakka í Reykjavík í morgun © skjáskot af Faxaflóahöfnum 30. okt. 2018

30.10.2018 15:16

Reykjavíkurhöfn - Miðbakki o.fl.

 

      Reykjavíkurhöfn - Miðbakki o.fl. © skjáskot af vef Faxaflóahafna 30. okt. 2018

30.10.2018 14:15

,,Lognið á heima á Hólmavík",

 

  ,, Lognið á heima á Hólmavík", segir Jón Halldórsson, sem tók þessa mynd, 30. okt. 2018

    

30.10.2018 13:19

Fimm bátar í löndun á Stöðvarfirði, snemma morguns

 

    Fimm bátar í löndun snemma morguns á Stöðvarfirði © mynd Þóra Björk Nikulásdóttir, 30. okt. 2018

30.10.2018 12:36

Garpur, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun

 

 


     2018. Garpur, í Gullvagninum á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun © myndir Emil Páll, 30. okt.2018

30.10.2018 10:08

DÍSANNA VAR SÁ SEM SÖKK

Í GÆR VAR FJALLAÐ UM ÞAÐ AÐ DÓMUR HAFI FALLIÐ VARÐANDI BÁT SEM BRANN OG SÖKK VIÐ GARÐSKAGA Í JÚLÍ 2013 OG HAFA MARGIR SPURT MIG UM ÞAÐ HVAÐA BÁTUR ÞETTA HAFI VERIÐ. FLETTI ÉG ÞVÍ UPP Á UMFJÖLLUN FRÁ MÉR Á ÞESSUM TÍMA OG HÉR KEMUR NIÐURSTAÐAN.

 

 

30.10.2018 05:56

Um borð 'i MÁNA II ÁR 7, núna áðan


    Um borð í 1887. MÁNA II ÁR 7, NÚNA ÁÐAN © MYND RAGNAR EMILSSON, 30. OKT. 2018

29.10.2018 20:02

Skógafoss siglir í dag fram hjá Skarfabakka og fer að Kleppsbakka, með aðstoð Leynis

Hér kemur fjögurra mynda syrpa af komu Skógafoss til Reykjavíkur í dag. Fyrst sjáum við hann sigla fram með Skarfabakka og mæta þar óþekktu skipi, en síðan heldur Skógafoss að Kleppsbakka með aðstoð 2396. Leynis. Sökum vandamáls í sendingunni varð ég að hætta þar, þó fleiri skip væru í myndinni.

 

 

 

 

 

 


                     Myndir af vef Faxaflóahafna í dag, 29. okt. 2018

29.10.2018 19:20

Sandgerðisbót - bryggja 1 - 2 - 4 og 5 á Akureyri í dag

Sandgerðisbót - Bryggja 1, 2, 4 og 5 á Akureyri í dag - skjáskot af vef Akureyrarhafnar 29. okt. 2018

 

 

 

 

 

 

 

29.10.2018 18:19

Seyðisfjörður í dag - vefmyndavél


             Seyðisfjörður í dag © mynd af vefmyndavél, 29. okt. 2018

29.10.2018 18:05

Skemmtibátar í Portúgal


           Skemmtibátar í Portúgal © mynd Svafar Gestsson, 29. okt. 2018

29.10.2018 17:42

2091FRS Í PORTÚGAL


             2091FRS, Í PORTÚGAL © mynd Svafar Gestsson, 29. okt. 2018

29.10.2018 17:18

STYKKISHÓLMUR - VEFMYND 29. OKT. 2018

 

                STYKKISHÓLMUR - VEFMYND KL. 14.50. 29. OKT. 2018