Færslur: 2018 Október
05.10.2018 18:19
Artic Endeavour, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
![]() |
|
Artic Endeavour, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 5. okt. 2018 |
05.10.2018 17:18
Selur I í Grindavík
![]() |
|
5935. Selur I, í Grindavík © mynd Emil Páll, 4. okt. 2018 |
05.10.2018 16:40
Vinur GK, í Grindavík
![]() |
|
5823. Vinur GK, í Grindavík © mynd Emil Páll, 4. okt. 2018 |
05.10.2018 13:14
Þórdís GK 68, í Grindavík
![]() |
2818. Þórdís GK 68, í Grindavík © mynd Emil Páll, 4. okt. 2018
05.10.2018 12:13
Áskell EA 749 og Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, sem var að koma inn með verðmætan afla
![]() |
2749. Áskell EA 749 og 1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, sem var að koma inn með afla á 3 hundrað milljóna króna verðmæti © mynd Emil Páll, í Grindavík 4. okt.2018
05.10.2018 10:12
Togskipið Nökkvi nú kominn til nýrra eigenda í Agadir, í Morocco
![]() |
Nokkvi ex 1622. Nökkvi ÞH 27, kom til nýrra eigenda í Agadir, Moroco 26. sept. 2018
05.10.2018 10:11
Steinunn - Prammi, í Grindavík
![]() |
2759. Steinunn - Prammi, í Grindavík © mynd Emil Páll, 4. okt. 2018
05.10.2018 09:10
Kafari BA, í Hafnarfirði
![]() |
|
1541. Kafari BA, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. okt. 2018 |
05.10.2018 08:00
Hrafnreyður KÓ 100 o.fl. í Hafnarfirði
![]() |
1325. Hrafnreyður KÓ 100 o.fl. í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. okt. 2018
05.10.2018 07:00
Geir goði o.fl. í Hafnarfirði
![]() |
|
1115. Geir Goði o.fl. í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. okt. 2018 |
05.10.2018 06:00
Björgunarskipið Elding MB 14
![]() |
| 1047. Björgunarskipið Elding MB 14 © mynd Hafsteinn Jóhannsson |
04.10.2018 20:55
Sighvatur fyrir um hálfri klukkustund
![]() |
| 975. Sighvatur GK 357, fyrir um hálfri klukkustund © skjáskot af MarineTraffic, 4. okt. 2018 kl. 20.27 |
04.10.2018 20:45
Sighvatur GK 357, fer sína hinstu ferð út úr Grindavíkurhöfn í dag
|
||||||||||||||
| 975. Sighvatur GK 357. yfirgefur Grindavík, í síðasta sinn, í dag © myndir Þorkell Hjaltason, 4. okt. 2018 |























