Færslur: 2018 September
08.09.2018 12:13
Aðalsteinn Jónsson SU 11, Silver Fjord o.fl. á Eskifirði
![]() |
||
|
|
08.09.2018 11:12
Aðalsteinn Jónsson SU 11, á Eskifirði
![]() |
2929. Aðalsteinn Jónsson SU 11, á Eskifirði © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir,, 8. sept. 2018
08.09.2018 09:30
Lian Xi Hu, á Stakksfirði og Wilson Newport í HELGUVÍK
![]() |
||
|
LIAN XI HU, nú á Stakksfirði © mynd Gena Anfimov, MarineTraffic
|
08.09.2018 07:32
Samskip Frost og Sigurður VE 15, á Þórshöfn
![]() |
|
Samskip Frost og 2883. Sigurður VE 15, á Þórshöfn © skjáskot af vef Langanesbyggðar,is 8. sept. 2018 |
08.09.2018 06:23
Klakkur SK 5 - nú Ísborg II ÍS 260
![]() |
1472. Klakkur SK 5, nú orðinn Ísborg II ÍS 260 © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018 |
07.09.2018 21:40
Samskip Frost, á Þórshöfn
![]() |
Samskip Frost, á Þórshöfn í kvöld © skjáskot af vef Langanesbyggðar,is 7. sept. 2018 |
07.09.2018 21:15
MUNU Samherjamenn koma Sólbaki EA 301, í pottinn
Umræðan um það hvort Sólbakur fari í pottinn, virðist snúast um það að Samherjamenn komi honum, sjálfir út.
![]() |
1395. Sólbakur EA 301, á Akureyri © mynd Emil Páll, 9. júní 2018
07.09.2018 19:08
Tvö skip farið frá Eyjum, með stuttu millibili til erlends kaupanda
Nú með stuttu millibili hefur Elmar skipstjóri og áhöfn hans tvisvar farið frá Vestmannaeyjum með skip sem seld hafa verið erlendist til nota þar. Fyrst var það Júpiter ÞH 363 sem farið var með til Rússlands og nú er það Suðurey ÞH 9 sem er ný lagður af stað til Marocco. Hér koma tvær myndir sem ÞORGRÍMUR óMAR TAVSEN, tók í sumar af skipunum þar sem þau voru saman í Eyjum.
![]() |
||
|
|
07.09.2018 16:56
Suðurey ÞH 9 lögð af stað til Marokko
Togarinn Suðurey ÞH 9, fór núna áðan af stað frá Vestmannaeyjum til Marokko. Að sögn Elmars skipstjóra í ferðinni er áætlað að siglingin taki 10 daga, en togarinn hefur verið seldur þangað. Togarinn hét í upphafi Þórunn Sveinsdóttir VE 401 og var smíðaður á Akureyri 1991. - Kaupandinn er Svíi sem gerir nú þegar, út tvo aðra togara í Marocco.
![]() |
| 2020. Suðurey VE 12 © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic |
07.09.2018 16:17
Borgar Sig AK 66 og Hreggi AK 85, í Keflavíkurhöfn
![]() |
2545. Borgar Sig AK 66 og 1873. Hreggi AK 85, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 7. sept. 2018
07.09.2018 15:16
Rokkarinn GK 16 og Agnar BA 125, í Njarðvikurhöfn
![]() |
1850. Rokkarinn GK 16 og 1852. Agnar BA 125, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 7. sept. 2018
07.09.2018 14:15
Halldór afi GK 222 og Borgar Sig AK 66, í Keflavíkurhöfn
![]() |
1546. Halldór afi GK 222 og 2545. Borgar Sig AK 66, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 7 sept. 2018
07.09.2018 12:13
Smábátar á Reyðarfirði
![]() |
Smábátar á Reyðarfirði © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, 7. sept. 2018
07.09.2018 11:12
Janus GDY ex Börkur og Birtingur og smábátar, á Reyðarfirði
|
||
1293. Janus GDY ex Börkur og Birtingur NK og smábátar, á Reyðarfirði © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, 7. sept. 2018
07.09.2018 10:11
Margrét EA 710, á Reyðarfirði
![]() |
2903. Margrét EA 710, á Reyðarfirði © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, 7. sept. 2018


















