Færslur: 2018 September

16.09.2018 07:08

Þorleifur EA 88, í Grímsey

 

         1434. Þorleifur EA 88, í Grímsey © skjáskot af vef Akureyrarhafnar  15. sept. 2018

16.09.2018 06:14

Straumberg N-1-LF, Í Alesundi, Noregi

 

         Straumberg N-1-LF, Í Alesundi, Noregi © mynd Aage Schjoelberg, shipspotting 13. sept. 2018

15.09.2018 20:46

Jón Kjartansson á heimleið með tæp 1200 tonn

Erum á heimleið með tæp 1200 tonn af makríl úr Síldarsmugunni í blíðu veðri. Verðum heima á Eskifirði milli 10-11 í fyrramálið.

 

 

 

                                     

15.09.2018 20:45

Svafar Gestsson, um núverandi staðsetningu Suðureyjar ÞH

                                  Cape St. Vincent (Heimsendi)

Í þessum skrifuðu orðum er Suðurey sv af Cape St. Vincent í Portugal og siglir á 9.3 mínum 175° Þess má til gamans geta að Cape St. Vincent er vestasti og syðsti hluti Evrópu og gekk undir nafninu heimsendi hér á öldum áður. Aðeins austar er Sagres þar sem fyrsti skóli sem kenndi siglingafræði og var var stofnaður af Prince Henry the Navigator á 15 öld og enn má sjá hring gerðan úr grjóti ca 25-30m í þvermál og með gráðunum einnig markaðar með grjóti.

 

 

            Sagres sjómannaskóli Prince Henry the Navigator (Fortaleza De Sagres)

 

Texti: Svafar Gestsson

15.09.2018 19:47

Skutla SI 49. á Siglufirði

 

      6755. Skutla SI 49. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson,  15. sept. 2018

15.09.2018 19:20

Gustur o.fl. á Siglufirði

 

       6624. Gustur o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15, sept. 2018

15.09.2018 18:19

Sigurvin o.fl. á Siglufirði

 

     2683. Sigurvin o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. sept. 2018

15.09.2018 17:18

Bíldsey SH 65, á Siglufirði

 

      2704. Bíldsey SH 65, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. sept. 2018

15.09.2018 16:17

Oddur á Nesi SI 76, á Siglufirði

     

      2500. Oddur á Nesi SI 76 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. sept. 2018

15.09.2018 15:16

Lukka ÓF 57, á Siglufirði

 

         2482. Lukka ÓF 57, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. sept. 2018

15.09.2018 14:15

Keilir með nýjar lunningar o.fl. á Siglufirði

 

 


      1420. Keilir SI 145 o. fl. með nýjar lunningar á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 15. sept. 2018

15.09.2018 13:14

Beitir NK 123, á Neskaupstað

 

     2900. Beitir NK 123, á Neskaupstað © skjáskot af Marine Traffic, 14. sept. 2018

15.09.2018 12:13

Geir ÞH 150, Solundoy og Jón Kjartansson SU 311, á Eskifirði

 

      2408. Geir ÞH 150, Solundoy og 1525. Jón Kjartansson SU 311, á Eskifirði © skjáskot af Marine Traffic, 14. sept. 2018

15.09.2018 11:12

Friðrik Sigurðsson ÁR 17, á Fáskrúðsfirði

 

        1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, á Fáskrúðsfirði © skjáskot af MarineTraffic, 14. sept. 2018

      

15.09.2018 10:11

Eldey

 

                                     2910. Eldey © mynd Elding