07.09.2018 19:08

Tvö skip farið frá Eyjum, með stuttu millibili til erlends kaupanda

Nú með stuttu millibili hefur Elmar skipstjóri og áhöfn hans tvisvar farið frá Vestmannaeyjum með skip sem seld hafa verið erlendist til nota þar. Fyrst var það Júpiter ÞH 363 sem farið var með til Rússlands og nú er það Suðurey ÞH 9 sem er ný lagður af stað til Marocco. Hér koma tvær myndir sem ÞORGRÍMUR óMAR TAVSEN,  tók í sumar af skipunum þar sem þau voru saman í Eyjum.

 

 

 

 

     2020. Suðurey ÞH 9 og 2643. Júpiter ÞH 363, liggja saman í Vestmannaeyjum © myndir ÞORGRÍMUR óMAR Tavsen, 30. JÚNÍ 2018