Færslur: 2018 Maí
15.05.2018 12:22
Blíða SH 277, í slipp heima hjá sér
Það eru ekki allir sem vita það að Blíða SH 277, er í eigu Royal Iceland, í Njarðvík, en það fyrirtæki er lang langstærsti eigandi Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og því má segja að báturinn sé kominn heim þegar hann fer í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, eins og gerðist í morgun:
![]() |
![]() |
1178. Blíða SH 277, komin heim þ.e. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun © mynd Emil Páll, 15. maí 2018
15.05.2018 09:26
Sea Spirit, við Miðbakka, í Reykjavík
![]() |
|
Sea Spirit, við Miðbakka, í Reykjavík © skjáskot af vef Faxaflóahafna 15. maí 2018 |
15.05.2018 06:07
Smyrill, í Grænlandi, en í eigu Vegagerðarinnar
![]() |
|
2798. Smyrill, í Grænlandi - eig. Vegagerðin © mynd Mikisuluk Hammeken, MarineTraffic |
14.05.2018 20:21
Jón & Margeir, sjósetti Söru KE 11, í Njarðvík í dag
![]() |
||||||||||||||||||||||
|
|
14.05.2018 19:20
Lundi RE 20, í Njarðvíkurhöfn og í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í dag
![]() |
||||||||||
|
|
14.05.2018 18:31
Hvalir flæktu sig í netum netabáta í dag
Hvalir þeir sem fóru illa með Hring GK 18, voru ekki þeir einu sem gert hafa vandræði á veiðisvæðum báta. Í morgun hafði t.d. einn flækt sig í netum, báta og voru mikl læti í viðkomandi skeppnu.
14.05.2018 18:17
Skógarfoss og Dettifoss, nálgast Garðskaga á leið sinni til Reykjavíkur í dag
![]() |
||
|
|
14.05.2018 12:32
Steinunn SH 167, komin á ,,hilluna"
Í gegn um árin hefur það verið kallað að vera komin á ,,hilluna", þegar Steinunn er kominn í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.
![]() |
1134. Steinunn SH 167, komin á ,,hilluna" í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 14. maí 2018
14.05.2018 09:19
Steinunn SH 167, á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun
Hið árlega þegar báturinn kemur að vori í slippinn í Njarðvík og sé þar fram á haust er nú hafið, þetta árið, því í morgun var hann tekinn upp.
|
||
|
1134. Steinunn SH 167, á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun © myndir Emil Páll, 14. maí 2018
|
14.05.2018 07:06
CELEBRITY ECLIBSE, við Skarfabakka, í Reykjavík í morgun
![]() |
CELEBRITY ECLIBSE, við Skarfabakka, í Reykjavík í morgun © mynd af vef Faxaflóahafna, 14. maí 2018
13.05.2018 18:19
Tveir Snæfellingar stynga saman nefjum í Njarðvíkurhöfn
1178. Blíða SH 277 og 1321. Guðmundur Jensson SH 717, liggja þannig í Njarðvíkurhöfn að stefnin nánast mætast, eða eins og stundum er sagt að þeir séu að stynga saman nefjum.
![]() |
1178. Blíða SH 277 og 1321. Guðmundur Jensson SH 717, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 13. maí 2018
13.05.2018 17:18
A.m.k. 13 nafna bátur og orðinn fimmtugur
Í Njarðvíkurhöfn liggur Guðmundur Jensson SH 717, nýkominn úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Bátur þessi var upphaflega smíðaður í Vestnes, Noregi 1968, innfl. 1973, yfirbyggður 1989 og lengdur 1998.
Nöfn m.a.: Bye Senior, Reynir GK, Júlíus ÁR, Jóhannes Ívar KE, Jóhannes Ívar ÍS, Bjarmi BA, Bjarmi SU, aftur Bjarmi BA, Geir KE, Stormur KE, Stormur SH, Stormur HF, Markús SH, Guðmundur Jensson SH., og hugsanlega fleiri nöfn.
![]() |
1321. Guðmundur Jensson SH 717, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 13. maí 2018

































