Færslur: 2018 Maí

18.05.2018 14:25

Eldur í vélarrúmi Garðars Jörundssonar, í morgun

Eldur kviknaði í vélarrúmi Garðars Jörundssonar kl. 10:00 í morgun, sem er vinnubátur í eigu Arnarlax á Bíldudal. Björgunarskipið Vörður II dró bátinn inn í höfn á Patreksfirði. Nonni Hebba, sem er einnig frá sama fyrirtæki fylgdi þeim til hafnar. Þar tók slökkviliðið við honum, slökktu eldinn og reykræstu.
 
Kv. Guðmundur Pétur Halldórsson 
Skipstjóri á Verði.
 
- fleiri myndir á eftir -
 

 

 
 

 

 


      Sjá textann fyrir ofan myndirnar - fleiri myndir á eftir

18.05.2018 13:14

Happasæll GK 225, frá Garði, í Keflavíkurhöfn

 

      1036. Happasæll GK 225, frá Garði, í Keflavíkurhöfn fyrir xx árum © mynd Emil Páll

18.05.2018 12:13

Mars KE 197, Bergvík KE 22 o.fl. í Keflavíkurhöfn

 

     787. Mars KE 197, 1285. Bergvík KE 22 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

18.05.2018 11:12

Júlía VE 123, í Vestmannaeyjum

 

   623. Júlía VE 123, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

18.05.2018 10:11

Brimnes KE 204, Vonin KE 2 o.fl. í Njarðvíkurhöfn

 

         359. Brimnes KE 204, 221. Vonin KE 2 o.fl. í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

18.05.2018 09:30

Arnarborg, í dag Elding, í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði


      1047. Arnarborg, í dag Elding, í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

18.05.2018 06:46

Kapella T-1-SA, nýr bátur

 

                  Kapella T-1-SA,  nýr bátur © mynd Fiskeribladet,no

18.05.2018 06:04

Jón Trausta RE 329, nú Ella Kata SH 96

 

      6458. Jón Trausta RE 329, í Njarðvík, nú Ella Kata SH 96 © mynd Emil Páll, 2009

17.05.2018 20:12

Hólmfoss, í Hollandi

 

 

 

 

Hólmfoss, í Hollandi © myndir Erwin Willemse, MarineTraffic,  15. maí 2018

17.05.2018 16:00

Aksel T-12-T, (norsk-íslenskur) landar fullfermi í Gammvík, Noregi í dag

 

      Aksel T-12-T, (norsk-íslenskur) landar fullfermi í Gammvík, Noregi í dag © mynd Guðmundur Hafsteinsson, 17. maí 2018

17.05.2018 15:50

Björg EA 7, á Akureyri í dag

 
 

       2894. Björg EA 7, á Akureyri í dag © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 17. maí 2018

17.05.2018 15:27

Þór o.fl., á Akureyri í dag

 

       2769. Þór o.fl. á Akureyri © skjáskot af vef Akureyrarhafnar 17. maí 2018

17.05.2018 14:27

Natalíe NS 90, á Bakkafirði, í dag

 

        2147. Natalíe NS 90,  á Bakkafirði í dag © skjáskot af vef Langanesbyggðar. is, 17. maí 2018

17.05.2018 10:18

Málað yfir Tómas Þorvaldsson, í Grindavík í morgun

Í morgun er ég var í Grindavík, var verið að mála yfir bátsnafnið Tómas Þorvaldsson, því eins og ég sagði frá í morgun hefur báturinn fengið nafnið Krummi

 


     1006. Krummi GK 10 ex Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 17. maí 2018
 

17.05.2018 09:50

Beggi GK 164 ex Svali SH 150, í Grindavík, núna áðan

 

 

  7250. Beggi GK 164 ex Svali SH 150, í Grindavíkurhöfn, í morgun © myndir Emil Páll, 17. maí 2018