Færslur: 2018 Mars

28.03.2018 18:19

Hróðgeir hvíti NS 89, á leið að löndunarbryggju á Bakkafirði og kominn þangað

 

       7067. Hróðgeir hvíti NS 89  á leið að löndunarbryggju á Bakkafirði í gær © skjáskot af vef Langanesbyggða, 27. mars 2018

 

      7067. Hróðgeir hvíti NS 89  við löndunarbryggju á Bakkafirði í gær © skjáskot af vef Langanesbyggða, 27. mars 2018

    

28.03.2018 17:18

Ambassador og Húni II EA 740, á Akureyri

 

 

 

         2848. Ambassador og 108. Húni II EA 740, á Akureyri © myndir Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018

28.03.2018 16:17

Melkart - 4 MK 0354 ex Kapitan Varganov MK 0354 á Akureyri

 

       Melkart - 4  MK 0354 ex Kapitan Varganov MK 0354 á Akureyri © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018

28.03.2018 15:16

Fes Amaranth, í Reykjavík

 

      Fes Amaranth, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018

28.03.2018 14:46

Kúrberg TN 1440 ex Vesturvarði, rak á land í nótt, í Hósvík, Færeyjum

 

       Kúrberg TN 1440 ex Vesturvarði, rak á land í nótt, í Hósvík,  Færeyjum © mynd Vp.fo 28. mars 2018

28.03.2018 14:15

Bothnia, í Örfirisey, Reykjavík

 

       Bothnia, í Örfirisey, Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018

28.03.2018 13:14

Angunngaq III GR 8-58, á Akureyri

 

       Angunngaq III GR 8-58, á Akureyri © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. mars 2018

28.03.2018 12:13

Elding II, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í gær

 

      7489. Elding II, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 27. mars 2018

28.03.2018 11:12

Arctic Circle, á Akureyri

 

      2920. Arctic Circle, á Akureyri © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018

28.03.2018 10:11

Arctic Ciecle, Draumur, Hafborg EA 152 skráð EA 242 og Melkart - 4 MK 0354, á Akureyri

 

      2920. Arctic Circle, 1547. Draumur, 2323. Hafborg EA 152 skráð EA 242 og Melkart - 4 MK 0354, á Akureyri © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018

28.03.2018 09:08

Víkingur AK 100 og Pollux við Skarfabakka í Reykjavík í gær

 

       2882. Víkingur AK 100 og Pollux við Skarfabakka í Reykjavík í gær © skjáskot af vef Faxaflóahafna 27. mars 2018

28.03.2018 08:09

Sailor, í Reykjavík

 

     2854. Sailor, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018

28.03.2018 07:00

Þór, Sæbjörg o.fl. í Reykjavík

 

        2769. Þór, 1627. Sæbjörg o.fl. í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018

28.03.2018 06:00

Ásdís ÓF 9, Andvari I SI 30, Keilir SI 145 o.fl. á Siglufirði

 

      2596. Ásdís ÓF 9,  2110. Andvari I SI. 30, 1420. Keilir SI 145 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018

27.03.2018 21:00

María ÍS 777, fór í sjó í Sandgerði í dag

Eins og áður hefur komið fram er nokkur tími síðan báturinn María ÍS 777 var tekinn út úr húsi hjá Sólplasti, en eigandinn hefur ekki náð í bátinn. Í dag Flutti Jón & Margeir bátinn niður á Sandgerðisbryggju og hífði hann í sjó, en eigandinn ætlar að gera bátinn eitthvað út frá Sandgerði. Hér eru myndir sem ég tók í dag þegar báturinn var fluttur niður að sjó í Sandgerðishöfn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


          6667. María ÍS 777, komin í sjó í Sandgerðishöfn nú undir kvöldið © myndir Emil Páll, 27. mars 2018