Færslur: 2018 Febrúar
11.02.2018 22:00
M. Ytterstad N-307-LN og Herøyhav M-250-HØ, á Akureyri í dag
![]() |
![]() |
M. Ytterstad N-307-LN og Herøyhav M-250-HØ, í Akureyrarhöfn í dag © myndir Víðir Már Hermannsson 11. feb. 2018
11.02.2018 21:00
Myndir frá Sandgerðisbót, á Akureyri, frá því í morgun
![]() |
||||||
|
|
11.02.2018 20:21
Carmona M 333 SM og Carmona M-3-SM ex Fjölnir GK 157 ex Garðey SF
![]() |
Carmona M 333 SM ex 1759. Fjölnir GK 157 ex Garðey SF © mynd Shipspotting, Aage 16. okt. 2007
![]() |
Carmona M-3-SM ex 1759. Fjölnir GK 157 ex Garðey SF © mynd Shipspotting, Aage, 10. feb 2009
11.02.2018 20:02
Nordkinn ex Storfoss, í Klaipeda, Litháen
![]() |
Nordkinn ex Storfoss, í Klaipeda, Litháen © mynd lys, shipspotting 5. feb. 2018
11.02.2018 19:20
Liafjord H-3-F, Vilhelm Þorsteinsson EA o.fl. á Reyðarfirði
![]() |
Liafjord H-3-F, 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA o.fl. á Reyðarfirði © mynd Jens Dan Kristmannsson, 9. feb. 2018
11.02.2018 18:19
Kvannøy N-400-B við Oddeyrarbryggju, Akureyri í gær
![]() |
Kvannøy N-400-B við Oddeyrarbryggju, Akureyri í gær © skjáskot af vef Akureyrarhafnar 10. feb. 2018
11.02.2018 17:18
Ingrid Majala, á Akureyri í gær
![]() |
Ingrid Majala, á Akureyri í gær © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 10. feb. 2018
11.02.2018 16:17
Helgafell, á Grundartanga í gær
![]() |
Helgafell, á Grundartanga í gær © skjáskot af vef Faxaflóahafna 10. feb. 2018
11.02.2018 15:16
Alliance A 5345, út af Svalbarðseyri í gær
![]() |
Alliance A 5345, út af Svalbarðseyri í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 10. feb. 2018
11.02.2018 14:15
Gottlieb GK 39, í Keflavíkurhöfn
![]() |
2622. Gottlieb GK 39, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 9. feb. 2015
11.02.2018 13:14
Bugga SH 102, Jóa SH 175 o.fl. við bryggju í Rifshöfn
![]() |
2090. Bugga SH 102, 7053. Jóa SH 175 o.fl. við bryggju í Rifshöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
11.02.2018 12:58
Í Reykjavíkurhöfn núna
![]() |
Ex 1048. Fífill, í Reykjavíkurhöfn núna áðan © mynd Elding |
11.02.2018 12:41
Örfirisey RE vélarvana
Af heimasíðu HB Granda:
Bilun varð í aðalvél frystitogarans Örfiriseyjar RE í gærkvöldi er skipið var að veiðum í norsku lögsögunni í Barentshafi. Vegna bilunarinnar er skipið vélarvana og hefur verið samið við norsku strandgæsluna um að það verði dregið til hafnar í Tromsö í Norður-Noregi.
Að sögn Guðmundar Herberts Bjarnasonar hjá skipaeftirliti HB Granda varð bilunin um 60 sjómílur norður af Honningsvaag. Bilunin tengist knastás aðalvélar. Gott veður er á svæðinu og engin hætta á ferðum. Nokkur skip eru stödd í nágrenninu sem eru tilbúin að aðstoða. Í samráði við tryggingarfélag skipsins er búið að semja við norsku strandgæsluna um að draga skipið til Tromsö þar sem viðgerð mun fara fram.
,,Skipin eru væntanleg til Tromsö á mánudagsmorgun. Þetta tjón tengist á engan hátt fyrri bilun sem varð í skrúfubúnað skipsins í lok október á síðast ári,” segir Guðmundur Herbert Bjarnason.
11.02.2018 12:13
Hafnsögubáturinn Auðunn, aðstoðar Professor Mikaroskiy, í Keflavík
![]() |
2043. Hafnsögubáturinn Auðunn, aðstoðar Professor Mikaroskiy, í Keflavík © mynd Emil Páll, 2. okt. 2008


















/Skip/orfirisey/örfirisey.png?proc=newsItem&=)

