Færslur: 2018 Janúar
04.01.2018 09:10
Sólborg RE 22, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - síðar sjóræningjaskip í skemmtigarði í Grafarvogi
![]() |
284. Sólborg RE 22, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - síðar sjóræningjaskip í skemmtigarði í Grafarvogi © mynd Emil Páll, 3, des, 2008
04.01.2018 08:00
Lundey NS 14, á Stakksfirði
![]() |
155. Lundey NS 14, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 1. des. 2008
04.01.2018 07:00
Lundey NS 14 og Hákon EA 148, á Stakksfirði
![]() |
155. Lundey NS 14 og 2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 1. des. 2008
04.01.2018 06:00
Búddi KE 9, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
13. Búddi KE 9, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 18. des. 2008
03.01.2018 21:00
Litli farþegabáturinn sem lenti á skeri við Stykkishólm, kom til Sólplasts í dag
Á milli jóla og nýárs strandaði lítill farþega bátur á skeri rétt hjá Stykkishólmi og fór yfir það. Við höggið slasaði einn farþeganna um borð, en báturinn var dreginn til hafnar í Stykkishólmi. Sker það sem báturinn fór á mun vera það sama og Þórsnes II SH 109 lenti á fyrir nokkrum árum. Við óhappið nú kom leki að bátnum.
Samkvæmt Samgöngustofu er báturinn skráður Austri SH. en eins og sést á myndum þeim sem ég birti nú er búið að afmá nafnið, en aðeins skipaskrárnúmerið og SH er sjáanlegt fyrir utan erlenda lesningu sem getur allt eins verið nafnið.
Í dag kom báturinn til viðgerðar hjá Sólplasti í Sandgerði, en það var flutningafyrirtækið BB og synir sem flutti bátinn á viðgerðarstað. Hér eru myndir sem ég tók í dag í Sandgerði.
![]() |
||||||||||||||||||||||
|
|
![]() |
||||||||
|
|
03.01.2018 20:21
Afríkuríkin eru farin að stórefla útgerð gámaflutningaskipa?
![]() |
Afríkuríkin eru farin að stórefla útgerð gámaflutningaskipa?
03.01.2018 18:19
Sandgerðisbót, bryggja 3, á Akureyri í gær
![]() |
Sandgerðisbót, bryggja 3, á Akureyri í gær © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 2. jan. 2018
03.01.2018 17:18
Sandgerðisbót, bryggja 2, á Akureyri í gær
![]() |
Sandgerðisbót, bryggja 2, á Akureyri í gær © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 2. jan. 2018
03.01.2018 16:27
Sandgerðisbót, bryggja 1, á Akureyri í gær
![]() |
Sandgerðisbót, bryggja 1, á Akureyri í gær © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 2. jan. 2018
03.01.2018 15:16
Hornafjörður í gær
![]() |
Hornafjörður í gær © skjáskot af vefmyndavél Hornafjarðar 2. jan. 2018
03.01.2018 14:15
Hornafjörður í gær
![]() |
Hornafjörður í gær © skjáskot af vefmyndavél Hornafjarðar 2. jan. 2018
03.01.2018 13:14
Þórsnes SH 109 o.fl á Stykkishólmi, á nýjársdag
![]() |
2936. Þórsnes SH 109 o.fl á Stykkishólmi, á nýjársdag © skjáskot af vefmyndavél 1. jan. 2018
03.01.2018 12:13
Þórsnes SH 109, á útleið frá Stykkishólmi í gær - furðuleg mynd
![]() |
2936. Þórsnes SH 109, á útleið frá Stykkishólmi í gær © skjáskot af vefmyndavél 2. jan. 2018 ATH myndin virðist hafa blandast við aðra, en það verður bara að hafa það í þetta sinn
03.01.2018 11:12
Þorbjörg RE 6, í Snarfarahöfn, í Reykjavík - nú Þorbjörg ÞH 25
![]() |
2588. Þorbjörg RE 6, í Snarfarahöfn, í Reykjavík - nú Þorbjörg ÞH 25 © mynd Emil Páll, 7. nóv. 2010






























