Færslur: 2017 Nóvember
18.11.2017 13:14
Venus NS 150 og Víkingur AK 100 í Kollafirði, Færeyjum
![]() |
2881. Venus NS 150 og 2882. Víkingur AK 100 í Kollafirði, Færeyjum © mynd Frits Joensen, Jn.fo 16. nóv. 2017
18.11.2017 12:13
Daðey GK 777, í gær: Endurbætur hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Sólplasti og víðar
Í gærmorgun var Daðey GK 777 sjósett að nýju eftir miklar endurbætur í Njarðvíkurslipp. Var það Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Sólplast o.fl. sem önnuðust lagfæringarnar, - myndir Emil Páll í Keflavíkurhöfn í gærmorgun.
![]() |
||
|
|
18.11.2017 11:12
Darri EA 75: Nýr bátur á Breiðdalsvík
Búið er að ganga frá sölu á Darra EA 75 til Breiðdalsvíkur og er hann kominn þangað.
![]() |
|
2652. Darri EA 75, seldur til Breiðdalsvíkur og er kominn þangað © mynd tekin í Sandgerði, Emil Páll, 25. sept. 2017 |
18.11.2017 10:11
Kristinn Friðriksson SH 3, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
1846. Kristinn Friðriksson SH 3, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
18.11.2017 09:10
Heimaey VE 1, í Njarðvíkurslipp
![]() |
1213. Heimaey VE 1, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll
17.11.2017 21:00
Garðar, Náttfari, Fanney, Karólína ÞH 100 o.fl. á Húsavík í gær
![]() |
260. Garðar, 993. Náttfari, 1445. Fanney, 2760. Karólína ÞH 100 o.fl. á Húsavík í gær © mynd Svafar Gestsson, 16. nóv. 2017
![]() |
1445. Fanney, 993. Náttfari o.fl. á Húsavík í gær © mynd Svafar Gestsson, 16. nóv. 2017
![]() |
2760. Karólína ÞH 100 o.fl. á Húsavík í gær © mynd Svafar Gestsson, 16. nóv. 2017
17.11.2017 20:21
Katla, á vörubílspalli, á Ásbrú í gær
![]() |
||
|
|
![]() |
7828. Katla, á vörubílspalli, á Ásbrú í gær © myndir Emil Páll, 16. nóv. 2017
17.11.2017 20:02
Baldur / Inter Ilhas
![]() |
2727. Baldur, í Stykkishólmi © mynd Anders Bråthen, shipspotting, 22. maí 2008
![]() |
Inter Ilhas, ex ex 2727. Baldur, í Cape Verde Islands, 28. des. 2015 © mynd BentRuge Inberg, shipspotting
17.11.2017 19:20
Náttfari ÞH 60, að koma inn til Reykjavíkur
1035. Náttfari ÞH 60, að koma inn til Reykjavíkur, 1978 - 79 © mynd frá Svavari Gunnarssyn, ljósm. ókunnur.
Smíðaður í Bozenburg, Austur-Þýskalandi 1967. Lengdur og yfirbyggður 1977. Fór í pottinn fyrir mörgum árum.
Nöfn: Náttfari ÞH 60, Náttfari RE 75 og Heimaey VE 1
![]() |
||
|
|
17.11.2017 18:19
Ara ex 1327. Gunnbjörn ÍS ex Framnes ÍS ex Framnes I ÍS. í Almeria, Spáni
![]() |
Ara ex 1327. Gunnbjörn ÍS ex Framnes ÍS ex Framnes I ÍS. í Almeria, Spáni © mynd Mike Barker, 9. maí 2016
![]() |
Ara ex 1327. Gunnbjörn ÍS ex Framnes ÍS ex Framnes I ÍS. í Almeria, Spáni © mynd Juanfra Monsón, shipspotting 9. maí 2016
17.11.2017 17:18
Olafur F-32-TN, í Myre, Noregi
![]() |
Olafur F-32-TN, í Myre, Noregi © mynd frode adolfsen, shipspotting 4. mars 2016























