Færslur: 2017 Nóvember

14.11.2017 09:10

Léttir, í Vestmannaeyjum

 

         660. Léttir, í Vestmannaeyjum © mynd Gerolf Drebes, shipspotting, 29. júní 2017

14.11.2017 08:00

Tjaldanes GK 525, Polarstjanan ( sá svarti) og Sónar ( sá rauði) í Ghent, í Belgíu

 

        239. Tjaldanes GK 525, Polarstjanan ( sá svarti) og Sónar ( sá rauði) í Ghent, í Belgíu © mynd G.Gyssels, 31. ágúst 2017 - Polarstjarnan og Sonar, höfðu legið við bryggju í Hafnarfirði í einhver ár.

14.11.2017 07:00

Blátindur VE 21, í Vestmannaeyjum

 

          347. Blátindur VE 21, í Vestmannaeyjum © mynd Gerolf Drebes, shipspotting, 29. júní 2017

14.11.2017 06:00

Magni ( sá eldri), í Reykjavík

 

           146. Magni, í Reykjavík © mynd Pieter Inpyn, shipspotting, 23. júní 2017

13.11.2017 21:00

Hátt uppi - skútan sem lenti í óveðrinu á Akureyri á dögunum

 

 

 

 

 

 

 

    Hátt uppi - skútan sem lenti í óveðrinu á Akureyri á dögunum © myndir Víðir Már Hermannsson í gær, 12. nóv. 2017

13.11.2017 20:21

Loftur Baldvinsson EA 24

 

 

 

 

 

        1069. Loftur Baldvinsson EA 24 © myndir Magnús Þorvaldsson

13.11.2017 20:02

Björn lóðs, að koma inn til Hornafjarðar í gær

 

 

 

          2042. Björn lóðs, að koma inn til Hornafjarðar í gær © skjáskot af Vef Hornarfjarðar, 12. nóv. 2017

13.11.2017 19:20

Heimir SU 100, árið 1960

 

 

 

             762. Heimir SU 100 © mynd Magnús Þorvaldsson, 1960

13.11.2017 18:19

Kaspryba 1, Kaspryba 2 og Kaspryba 3

Fyrir þó nokkrum árum keyptu aðilar sem tengdust Suðurnesjum þrjú systurskip sem nefndust Kaspryba 1, Kaspryba 2 og Kaspryba 3, með þeim áformum að selja þau aftur. Tvö þeirra komu hingað til lands en það þriðja þ.e. Kaspryba 2, seldist meðan það var enn úti.

Skipin tvö voru fyrst við bryggju í gömlu höfninni í Reykjavík, en síðan flutt inn að Skarfabakka. Eftir þó nokkra legu hérlendis var annað þeirra dregið út, en hvað um varð þar veit ég ekki, hitt seldist fljótlega eftir að hitt skipið fór úr landi og var í fyrstu farið með það upp á Akranes þar sem lagfæringar og eitthvað meira fór fram og síðan sigldi það til norðurlanda, en þangað hafði það verið keypt. Kom það síðan hingað aftur og endurbætur voru kláraðar á Akranesi.

Hér koma tvær myndir af skipunum meðan þau voru hér ennþá tvö.

 

 

 

      Kaspryba 1 og Kaspryba 3, í Sundahöfn  © myndir Sigurlaugur, á jóladag 2009

13.11.2017 17:18

Víkingur AK 100, í öldudal og að koma inn til Akraness

 

 


             220. Víkingur AK 100, í öldudal og að koma inn til Akraness © myndir í eigu Magnúsar Þorvaldssonar

13.11.2017 16:17

Jón Kjartansson SU 111, Björg EA 7 og Samskip Skaftafell, á köldum sunnudagsmorgni á Akureyri

 

          2946. Jón Kjartansson SU 111, 2894. Björg EA 7 og Samskip Skaftafell, á köldum sunnudagsmorgni á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 12. nóv. 2017

13.11.2017 15:16

Jóhanna EA 31 o.fl. í Sandgerðisbót, á Akureyri í gær

 

          1808. Jóhanna EA 31 o.fl. í Sandgerðisbót, á Akureyri í gær © skjáskot af vef Akureyrarhafnar 12. nóv. 2017

13.11.2017 14:45

Síðasti báturinn sem KEA smíðaði, nú til sölu

Orri EA 101  sem trúlega er síðasti báturinn sem skipasmíðastöð KEA á Akureyri, smíðaði, en það var 1962, er nú til sölu. Bátur þessi bar nokkur nöfn hérlendis þar til íslendingur búsettur í Noregi keypti hann og flutti til Noregs. Fyrir áhugasama get ég veitt upplýsingar og hvar er hægt að ná í núverandi eiganda í Noregi

 

         Royrvik ex 714. Orri EA 101 o.fl. nöfn, í Stafanger, Noregi © mynd Lárus Ingi Lárusson

 

 

13.11.2017 14:15

Gísli Árni RE 375

 

             1002. Gísli Árni RE 375 © mynd Magnús Þorvaldsson

13.11.2017 13:14

Jón Kjartansson SU 111

 

      385. Jón Kjartansson SU 111 © mynd Magnús Þorvaldsson, 1960