Færslur: 2017 Október
28.10.2017 13:14
Delfshaven, Rotterdam
![]() |
Delfshaven, Rotterdam © mynd W.J. Hordijk, 20. maí 2012
28.10.2017 12:13
Annar kominn undir íslenska skráningu, en hinn farinn úr landi.
![]() |
| Qavak, heitir nú 2944. Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 |
28.10.2017 11:12
Sleipnir, við nýju flotbryggjuna á Akureyri
![]() |
2250. Sleipnir, við nýju flotbryggjuna á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 27. okt. 2017
28.10.2017 10:24
x- Skipamyndir og skipafróðleikur Emils Páls
x- Skipamyndir og skipafróðleikur Emils Páls smágrín í tilefni af kjördegi í dag.
28.10.2017 10:11
Nökkvi ÞH 27 og nýja flotbryggjan á Akureyri
![]() |
1622. Nökkvi ÞH 27 og nýja flotbryggjan á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 27. okt. 2017
28.10.2017 09:10
Ocean Breeze GK 157, nú Fjölnir GK 157, í Grindavík
![]() |
1136. Ocean Breeze GK 157, nú Fjölnir GK 157, í Grindavík © mynd Emil Páll 26. okt. 2014
28.10.2017 08:01
Þorsteinn GK 15 og Haförn ÞH 26
![]() |
926. Þorsteinn GK 15 og 1414. Haförn ÞH 26, fyrir fjölda ára © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason
28.10.2017 07:08
Sólborg SU 202 ex Sturlaugur II ÁR 7
![]() |
smíðaður á Ísafirði 1974, yfirb. 1983
27.10.2017 21:00
Sunna KE 60 / Sea Hunter
![]() |
2061. Sunna KE 60, siglir út frá Njarðvík © mynd Emil Páll, 1989
![]() |
Sea Hunter ex Sunna KE 60, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 1989
27.10.2017 20:21
Samskip Akrafell, komið í pottinn í Esbjerg, Danmörku
![]() |
![]() |
Samskip Akrafell, komið í pottinn í Esbjerg, Danmörku © myndir Allan J. Kortsen, Skipspotting, 5. sept. 2015
27.10.2017 19:20
Sailor ex Gullfoss, í Reykjavík
![]() |
2854. Sailor ex Gullfoss, í Reykjavík © mynd shipspotting Pieter Inpyn, 23. júní 2017
27.10.2017 18:19
Lilja, út af Reykjavík
![]() |
2918. Lilja, út af Reykjavík © mynd Pieter Inpyn, shipspotting 23. júní 2017
27.10.2017 17:18
Björgúlfur EA 312, á Dalvík
![]() |
2892. Björgúlfur EA 312, á Dalvík © mynd shippinglawyer, shipspotting 9. júlí 2017

















