Færslur: 2017 Október
18.10.2017 12:13
Jökull ÞH 259, Salka o.fl. á Húsavík
![]() |
259. Jökull ÞH 259, 1470. Salka o.fl. á Húsavík © mynd Svafar Gestsson 16. okt. 2017
18.10.2017 11:28
Fyrstu kolmunafarmurinn kom til Eskifjarðar í nótt
![]() |
Fyrsti kolmunnafarmurinn kominn í land þetta haustið. Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 kom í land í nótt með um 1400 tonn af kolmunna eftir 6 daga á veiðum 60 mílur austur af landinu. Ágætis veiði var miðað við árstíma og stefna þeir á annan túr þar sem töluvert er óveitt af kvótanum. Jón Kjartansson SU 111 kom í land í gærmorgun með 810 tonn af síld sem veiddist í 3 holum í færeyskri lögsögu og fer hann á sjó strax eftir löndun. Aðalsteinn Jónsson SU11 bíður löndunar með um 900 tonn sem hann veiddi í íslenskri lögsögu við færeysku línuna og fékk hann aflann í 3 holum. Löndun úr honum hefst um hádegi. |
18.10.2017 11:12
Von GK 113, í löndunarbið á Norðfirði í gær
![]() |
![]() |
2733. Von GK 113, í löndunarbið á Norðfirði © myndir Bjarni Guðmundsson, 17. okt. 2017
18.10.2017 10:11
Indriði Kristins BA 751 og Dóri GK 42, í löndunarbið, á Norðfirði í gær
![]() |
2907. Indriði Kristins BA 751 og 2604. Dóri GK 42, í löndunarbið á Norðfirði í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 17. okt. 2017
18.10.2017 09:10
Norsk - ísl. bátur í flækjuvesen, í Finnmark, Noregi
![]() |
Norsk - ísl. bátur í flækjuvesen, í Finnmark, Noregi © mynd Guðmundur Jón Hafsteinsson, 17. okt. 2017
18.10.2017 08:09
Makrílbátar framan við Njarðvík
![]() |
Makrílbátar framan við Njarðvík © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson, 15. ágúst 2017
18.10.2017 07:08
Nafnlaus, í Grindavík
![]() |
Nafnlaus, í Grindavík © mynd Emil Páll, 15. okt. 2017
18.10.2017 06:00
Emil, í Grindavík
![]() |
Emil, í Grindavík © mynd Emil Páll, 15. okt.2017
17.10.2017 21:00
Glæsilegar bátamyndir frá Húsavík
![]() |
||||
|
|
17.10.2017 20:21
Tryllir GK 600, í Grindavík
![]() |
![]() |
6998. Tryllir GK 600, í Grindavík © myndir Emil Páll, 15. okt. 2017
17.10.2017 20:02
Wilson Volvos, að koma til Helguvíkur í gær, í vinstra horni er trúlega Nordfjord
![]() |
Wilson Volos, að koma til Helguvíkur í gær, í vinstra horni er trúlega Nordfjord, á leið til Njarðvíkur að sækja möl sem flutt er til Þingeyrar í göng og er skipið að koma þangað á þessum mínútum © mynd Emil Páll, 16. okt. 2017
17.10.2017 19:20
Stenberg, í Örfirisey, Reykjavík
![]() |
Stenberg, í Örfirisey, Reykjavík © mynd Ólafur Óskar Jónsson, 16. okt. 2017
17.10.2017 18:19
Óþekkt skip en gæti verið Nordfjord, séð frá Helguvík á leið til Njarðvíkur í gær
![]() |
Óþekkt skip en gæti verið Nordfjord, séð frá Helguvík á leið til Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 16. okt. 2017
17.10.2017 17:18
Mummi RE 111, í Grindavík
![]() |
7320. Mummi RE 111, í Grindavík © mynd Emil Páll, 15. okt. 2017
17.10.2017 16:17
Sóla GK 36, í Grindavík
![]() |
6807. Sóla GK 36, í Grindavík © mynd Emil Páll, 15. okt. 2017



















