Færslur: 2017 September
21.09.2017 11:12
Hofsjökull, í Reykjavík
![]() |
246. Hofsjökull, í Reykjavík © mynd Emil Páll, á tímabilinu 5. sept. til 24. okt. 1965
21.09.2017 10:11
Magni, á siglingu í Reykjavíkurhöfn og BÚR togari við bryggju
![]() |
146. Magni, á siglingu í Reykjavíkurhöfn og BÚR togari við bryggju © mynd Emil Páll, í sept. eða okt. 1965
21.09.2017 09:10
Herðubreið, á Bakkafirði
![]() |
95. Herðubreið, á Bakkafirði © mynd Víðir Már Hermannsson
21.09.2017 08:00
Dísarfell, í Keflavíkurhöfn
![]() |
34. Dísarfell, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, sumarið 1965
21.09.2017 07:00
Brúarfoss, Gullþór KE 85 o.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
31. Brúarfoss, 608. Gullþór KE 85 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, í sept. eða okt. 1965
21.09.2017 06:00
Brúarfoss, í Keflavíkurhöfn
![]() |
31. Brúarfoss í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, í sept. eða okt. 1965
20.09.2017 21:19
Tómas Harði NK 23, rifinn í Neskaupstað í síðustu viku
![]() |
||||||||||||
|
|
20.09.2017 21:00
Halldór Sigurðsson ÍS 14, tekinn upp í Njarðvíkurslipp í gær og fór aftur í dag
Bátur þessi kom frá Reykjavík, er hann kom til að fara í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og fór aftur til Reykjavíkur eftir slippveruna sem stóð aðeins í um sólarhring í skipamíðastöðinni og birti ég nú syrpu af bátnum, frá því að hann var á leiðinni upp í slippinn í Njarðvík með sleðanum og þar til hann sigldi úr sleðanum í dag.
![]() |
||||||||||||||||||
|
|
20.09.2017 20:21
Þruma III ex Jón Páll, í Njarðvíkurhöfn í gær og í Gullvagninum í morgun
Fyrir um ári síðan sagði ég frá ótrúlegri sögu sem bátur þessi lenti í þegar hann bar nafnið Jón Páll, árið 2012. Þá sögu mun ég ekki rifja upp a.m.k. ekki núna. Birti hinsvegar þrjár myndir af bátnum, tvær þær fyrri voru teknar af honum í Njarðvíkurhöfn í gær og sú 3ja og síðasta, er af honum í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í morgun.
![]() |
||
|
|
7735. Þruma III, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 19. sept. 2017
![]() |
|
© mynd Emil Páll, 20. sept. 2017 |
20.09.2017 18:19
Gulltoppur, Halldór Sigurðsson ÍS 14, Fjölnir GK 657 og Aja Aaju GR 18-108, í Njarðvíkurslipp í gær
![]() |
7820. Gulltoppur, 1403. Halldór Sigurðsson ÍS 14, 237. Fjölnir GK 657 og Aja Aaju GR 18-103, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 19. sept. 2017
20.09.2017 17:18
Gullhólmi SH 201, á Siglufirði
![]() |
2911. Gullhólmi SH 201, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. sept. 2017
20.09.2017 16:17
Eskey ÓF 80, á Siglufirði
![]() |
2905. Eskey ÓF 80, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. sept. 2017
20.09.2017 15:41
Bátar, á Siglufirði
![]() |
Bátar, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. sept. 2017































