20.09.2017 20:21

Þruma III ex Jón Páll, í Njarðvíkurhöfn í gær og í Gullvagninum í morgun

Fyrir um ári síðan sagði ég frá ótrúlegri sögu sem bátur þessi lenti í þegar hann bar nafnið Jón Páll, árið 2012. Þá sögu mun ég ekki rifja upp a.m.k. ekki núna. Birti hinsvegar þrjár myndir af bátnum, tvær þær fyrri voru teknar af honum í Njarðvíkurhöfn í gær og sú 3ja og síðasta, er af honum í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í morgun.

 

 

 

         7735. Þruma III, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 19. sept. 2017


         7735. Þruma III, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í morgun

                                      © mynd Emil Páll, 20. sept. 2017